Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Page 118
102
§ 127
§ 127. Mestur í himnaríki. Sbr. § 175.
54. Mark. 933—37 (og lOi5)
106. Malt. I81—5 (og 23m)
1Á sömu stundu komu
lærisveinarnir til ]esú
og sögðu: Hver er
þá mestur í himnaríki?
2311 Sá, sem er yðar mest-
ur, skal vera þjónn yðar.
20g hann kallaði til sín
lítið barn, setti það á
meðal þeirra
3og sagði:
Sannlega segi eg
yður: nema þér snúið
við og verðið eins og
börnin, komist þér alls
ekki inn í himnaríki.
4 Hver sem því lítillækkar
sig eins og barn þetta, sá
er mestur í himnaríki**).
50g hver sem tekur á
móti einu sliku barni í
33 Og þeir komu til
Kapernaum; og er hann
var kominn inn í húsið,
spurði hann þá: Um hvað
voruð þér að ræða á
leiðinni? 34En þeir þögðu,;
því að þeir höfðu verið
að tala um það á leið-
inni hver við annan,
hver þeirra væri mestur.
35 Og hann settist niður
og kallaði til sín þá tólf
og segir við þá: Ef ein-
hver vill vera fremstur,
þá sé hann síðastur
allra og þjónn allra*).
36 0g hann tók
lítið barn og setti það
meðal þeirra, og tók það
sér í fang, og sagði við þá:
1015Sannlega segi eg
yður: hver sem ekki
tekur á móti guðsríki
eins og barn, mun alls
eigi inn í það koma.
37 Hver sem tekur á
móti einu slíku barni í
62. Lúk. 946—t8 (og 1817)
46 En sú hugsun kom
upp meðal þeirra, hver
þeirra mundi vera mestur.
47 En er Jesús sá hugsun
hjartna þeirra,
Sbr. 948 b
tók hann
lítið barn og setti það
hjá sér
48 og sagði við þá:
18,7Sannlega segi eg
yður: hver sem ekki
tekur á móti guðsríki
eins og barn, mun alls
eigi inn í það koma.
Hver sem tekur á
móti þessu barni í
*) Sbr. Matt. 2026—27, Mark. IO43—14 og Lúk. 2226.
**) Sbr. Matt. 23i2, Lúk. 14u og I814.
Matt. 183. Sbr. Jóh. 33b: 3benginn getur séð guðsríki nema hann endurfæðist.
(Matt. IO40 =) Mark. 937 = Lúk. 948. Sbr. a) Jóh. 1244—45: 44 En Jesús kallaði og
sagði: Sá sem trúir á mig, hann trúir ekki á mig, heldur á þann sem sendi mig; 45 og sá
sem sér mig, sér þann sem sendi mig. — b) Jóh. 1320; 20Sannlega, sannlega segi eg yður:
hver sem veitir viðtöku þeim, er eg sendi, sá veitir mér viðtöku, en sá sem veitir mér við-
töku, veitir honum viðtöku sem sendi mig.