Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 124
IV.
Jesús á íerö frá Galíleu til Jerúsalem
Matt. 19—20 = Mark. 10 = Lúk. 951—1927
§ 135. Óvinveittir Samverjar.
64. Lúk. 9s 1—56
51 En er að þeim tíma leið, að hann skyldi uppnuminn verða, fastréð
hann með sér að halda beint til Jerúsalem, 52og sendi sendimenn á undan
sér. Og þeir fóru og komu inn í Samverja-þorp nokkurt, til að gjöra fyrir-
búnað handa honum. 53 En þeir veittu honum ekki viðtöku, af því að hann
var á leið til Jerúsalem. 54 En er lærisveinar hans, þeir Jakob og Jóhannes,
sáu það, sögðu þeir: Viltu, herra, að vér bjóðum að eldur skuli falla rtiður af
himni og iortíma þeim*). 55En hann snerist við og ávítaði þá**). 56Og þeir
fóru í annað þorp.
§ 136. Þrír fylgismenn Jesú.
Malt. 819—22
19Og fræðimaður nokkur kom
og sagði við hann:
Meistari, eg vil fylgja þér hvert sem
þú fer. 2<>Og Jesús segir við hann:
Refar eiga greni og fuglar himinsins
hreiður, en manns-sonurinn á hvergi
höfði sínu að að halla.
21 En annar, úr hóp lærisveinanna,
sagði við hann: Herra, leýf mér fyrst
að fara og jarða föður minn. 22 En
Jesús segir við hann: Fylg þú mér,
65. Lúk. 957—«2
570g er þeir voru á ferð á vegin-
um, sagði maður nokkur við hann:
Eg vil fylgja þér, hvert sem
þú fer. 58 Og Jesús sagði við hann:
Refar eiga greni og fuglar himins
hreiður, en manns-sonurinn á hvergi
höfði sínu að að halla. 59 En við
annan sagði hann: Fylg þú mér! En
hann mælti: Herra, leyf mér að fara
og jarða föður minn fyrst. 60 En
hann sagði við hann:
*) Sum handrit bæla hér við: eins og Elía gjörði.
**) Sum handrit bæta hér við: og sagði: Þið vitið eigi hvers anda þér eruð. Því að
manns-sonurinn er ekki kominn til að tortíma mannslífum, heldur til að frelsa þau.