Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Síða 125
109
136 og 137
Matt. 8
og lát hina dauðu jarða sína dauðu.
Lúk. 9
Lát hina dauðu jarða sína dauðu,
en far þú og boða guðsríki. 61 En
annar var og, er sagði: Eg vil fylgja
þér, herra, en leyf mér fyrst að fara
og kveðja þá, sem heima hjá mér eru.
62 En ]esús sagði við hann: Enginn,
sem leggur hönd sína á plóginn og
lítur aftur, er hæfur til guðsríkis.
§ 137. Sjötíu laerisveinar sendir. Sbr. § 65, 66, 71 og 74.
Matt. 9, 10 og 11
937 Þá segir hann við lærisveina sína:
Uppskeran er mikil, en verkamenn-
irnir fáir; 38biðjið því herra uppsker-
unnar, að hann sendi verkamenn til
uppskeru sinnar. 1016Sjá, eg sendi
yður sem sauði á meðal úlfa; verið
því kænir sem höggormar og falslausir
sem dúfur. 109Fáið yður eigi gu!l né
silfur né eirpeninga í belti yðar;
1Qaeigi mal til ferðar, né tvo kyrtla
né skó né staf, 1lEn í hverja þá borg
eða þorp, sem þér komið, þá spyrjist
fyrir, hver sé maklegur þar, og dveljist
þar, þangað til þér farið burt. 12 En er
þér gangið inn í húsið, þá heilsið því;
13og sé húsið maklegt, þá komi
friður yðar yfir það; en sé
það ekki maklegt, þá hverfi friður yðar
til yðar aftur.
10bþví að verður er verkamaðurinn
66. Lúk. lOi—íe. (Sbr. Mark. 6ð—n=Lúk.9i—5)
1 En eftir þetta nefndi drottinn til
aðra, sjötíu að tölu, og sendi þá á
undan sér, tvo og tvo, í hverja þá
borg og stað, sem hann ætlaði að
koma til. 20g hann sagði við þá:
Uppskeran er mikil, en verkamenn-
irnir fáir; biðjið því herra uppsker-
unnar, að hann sendi verkamenn til
uppskeru sinnar. 3Farið. Sjá, eg sendi
yður eins og lömb á meðal úlfa.
4 Hafið ekki með pyngju, ekki mal,
ekki ilskó, og heilsið engum á veginum.
5En hvar sem þér komið inn í hús, þá
segið fyrst: Friður sé með húsi þessu.
60g sé þar nokkur friðarverður munu
friðaróskir yðar á honum hrína; en sé
það ekki, munu þær hverfa
til yðar aftur. 7Verið kyrrir í því húsi,
etið og drekkið það sem yður verður
boðið, því að verður er verkamaðurinn
Lúk. IO2 (= Matt. 937). Sbr. ]óh. 435 : 35 Segið þér ekki: Enn eru fjórir mánuðir, þá
kemur uppskeran? Sjá, eg segi yður: hefjið upp augu yðar 0g lítið á akrana, þeir eru
þegar hvítir til uppskeru,