Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Síða 126
§ 137
110
Matt. 10 og 11
Lúk. 10
fæðis síns.
7En á ferðum yðar skuluð þér
prédika og segja: Himnaríki er í nánd.
8Læknið
sjúka, vekið upp dauða, hreinsið lík-
þráa, rekið út illa anda; ókeypis hafið
þér meðtekið, ókeypis skuluð þér af
hendi láta. 14 Og sé sá nokkur, er
ekki vill veita yður viðtöku, og ekki
heldur hlýða á orð yðar, þá farið
burt úr því húsi eða þeirri borg, og
hristið dustið af fótum yðar.
15Sannlega segi eg yður:
bærilegra mun landi Sódómu og Gó-
morru verða á dómsdegi en þeirri borg.
1121 Vei þér, Kórazín; vei þér, Betsa-
ída; því að ef þau kraftaverk hefðu
gjörð verið í Týrus og Sídon, sem
gjörst hafa í ykkur, hefðu þær fyrir
löngu gjört iðrun í sekk
og ösku. 22 Þó segi eg ykkur,
að Týrus og Sídon mun verða
bærilegra á dómsdegi en ykkur. 23 Og
þú, Kapernaum! munt þú verða hafin
til himins? Til Heljar skalt þú niður
stíga*); því að ef þau kraftaverk hefðu
gjörð verið í Sódómu, sem gjörst hafa
í þér, stæði hún alt til þessa dags.
104°Hver, sem tekur á móti yður,
tekur á móti mér, og hver, sem tekur
á móti mér, tekur á móti þeim, er
sendi mig.
launa sinna. Ekki skuluð þér flytja
yður úr einu húsi í annað. 80g hvar
sem þér komið inn í borg og menn
veita yður viðtöku, þá neytið þess, er
fyrir yður verður sett; 9og læknið þá,
sem þar eru sjúkir, og segið þeim:
Guðsríki er komið í nánd við yður.
10 En hvar sem þér komið í borg, og
menn veita yður eigi viðtöku, þá farið
út á strætin og segið: 41]afnvel dustið,
| sem loðir við fætur vora úr borg
i yðar, þurkum vér af oss yður til
handa; vitið samt þetta, að guðsríki
er komið í nánd. 12 Eg segi yður, að
bærilegra mun Sódómu
verða á þeim degi en þeirri borg.
13Vei þér, Kórazín; vei þér, Betsa-
ída; því að ef þau kraftaverk hefðu
gjörð verið í Týrus og Sídon, sem
| gjörst hafa í ykkur, mundu þeir fyrir
löngu hafa gjört iðrun, sitjandi í sekk
og ösku.
14 En Týrus og Sídon mun verða
bærilegra í dóminum en ykkur. 15 Og
I þú Kapernaum! munt þú verða hafin
til himins? Til Heljar mun þér niður-
sökt verða.
16Sá sem hlýðir á yður,
hlýðir á mig, og sá sem hafnar yður,
hafnar mér; en sá sem hafnar mér,
hafnar þeim sem sendi mig**).
*) Annar lesháttur: Og þú, Kapernaum, sem hefir verið hafin til himins — til Heljar
slralt þú niður stíga.
**) Sbr. Matt. 185 = Mark. 937 = Lúk. 9rs.
Lúk. 10i6. Sbr. a) Jóh. 523: 23 til þess að allir heiðri soninn eins og þeir heiðra föð-
urinn. Sá sem ekki heiðrar soninn, heiðrar ekki föðurinn, sem sendi hann. — b) ]óh. 1523;
23 Sá sem hafar mig, sá hatar og föður minn,