Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Page 130
§ 144
Matt. 23
þér hræsnarar! Þér hreinsið bik-
arinn og diskinn að utan, en að innan
eru þeir fullir ráns og óhófs.
26 Þú blindi Farísei, hreinsaðu fyrst
bikarinn og diskinn að innan, til þess
að hann verði og hreinn að utan.
23Vei yður, fræðimenn og Farísear,
þér hræsnarar! Þér gjaldið tíund af
myntu, anís og kúmeni,
og skeytið eigi um það, sem mikil-
vægara er í lögmálinu: réttvísina
og miskunnsemina og trúmenskuna.
En þetta bar að gjöra og hitt eigi
ógjört að láta.
6Og þeir hafa mætur á helzt?
sætinu í veizlunum og efstu sætunum
í samkundunum 7og að láta heilsa sér
á torgunum*), og að vera nefndir
»rabbí« af mönnum. 27Vei yður,
fræðimenn og Farísear, þér hræsnarar!
Þér líkist kölkuðum gröfum, sem
að utan líta fagurlega út, en eru að
innan fullar af dauðra manna beinum
og hvers konar óhreinindum.
4Og þeir binda
þungar byrðar og lítt bærar, og
leggja mönnum þær á herðar,
en sjálfir vilja þeir ekki snerta þær
með fingri sínum. 29Vei yður, fræði-
menn og Farísear, þér hræsnarar!
Þér byggið upp legstaði spá-
mannanna og skreytið leiði hinna rétt-
látu og segið: 30 Ef vér hefðum lifað
á dögum feðra vorra, hefðum vér eigi
verið samlagsmenn þeirra um blóð
spámannanna. 31 Þannig berið þér þá
114
Lúk. 11
við hann: Þér Farísear hreinsið nú bik-
arinn og fatið að utan, en hið innra
hjá yður er fult af ráni og ilsku.
4°Þér heimskingjar, hefir ekki sá sem
gjörði hið ytra, einnig gjört hið innra.
41 En gefið í ölmusur það sem þar er
í, og sjá, þá er alt yður hreint.
42 En vei yður, þér Farísear,
því að þér gjaldið tíund af
myntu og rúðu og öllum matjurtum,
en gangið fram hjá
réttvísinni
og kærleikanum til Guðs;
en þetta ber að gjöra, og hitt eigi
ógjört að láta. 43Vei yður, þér Farí-
sear, því að þér hafið mætur á
efsta sætinu
í samkundunum og að láta heilsa yður
á torgunum*).
44Vei yður,
því að þér eruð eins og grafir, sem
ekki ber á, og menn ganga yfir án
þess að vita af því.
45 En einn af lögvitringunum tók
til máls og segir við hann: Meistari,
er þú segir þetta, þá meiðir þú oss
líka. 46 En hann mælti: Vei yður líka,
þér lögvitringar, því að þér íþyngið
mönnum með líttbærum byrðum,
og sjálfir snertið þér byrðarnar ekki
með einum fingri. 47Vei yður,
því að þér byggið upp legstaði spá-
mannanna, en feður yðar líflétu þá.
48Þannig eruð þér vottar og sam-
þykkið athafnir feðra yðar, því að þeir
líflétu þá, en þér byggið upp legstaðina.
) Sbr. Mark. 1238—3« og Lúk. 2046.