Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Síða 136
Mustarðskornið og súrdeigið. Sjá § 96 og 97.
91. Lúk. 13i8—2i = Matt, 1331—33 = Mark. 430—32
§ 151. Eru það fáir, sem hólpnir verða?
Matt. 7, 25 og 8
713Gangið inn
um þrönga hliðið; því að vítt er hliðið
og breiður vegurinn, er liggur til
glötunarinnar, og margir eru þeir,
sem ganga inn um það; 14því að
þröngt er hliðið og mjór vegurinn, er
liggur til lífsins, og fáir eru þeir,
sem finna hann. 2510En er þær voru
farnar burt, til að kaupa, kom brúð-
guminn; og þær, sem viðbúnar voru,
gengu með honum inn til brúðkaups-
ins, og dyrunum var lokað. nEn síðar
komu og hinar meyjarnar og sögðu:
Herra, herra, ljúk upp fyrir oss. 12 En
hann svaraði og sagði: Sannlega segi
eg yður, eg þekki yður eigi.
722Margir munu segja við mig á þeim
degi: Herra, herra, höfum vér ekki
spáð með þínu nafni, og höfum vér
ekki rekið út illa anda með þínu nafni,
og höfum vér ekki gjört mörg krafta-
verk með þínu nafni? 23 Og þá mun eg
segja þeim afdráttarlaust: Aldrei þekti
eg yður; farið frá mér þér, sem
fremjið lögmálsbrot.
8nen eg segi yður,
að margir munu koma frá austri og
92. Lúk. 1322—30
22 Og hann fór um borgir og þorp
og kendi, og hann hélt áfram ferð
sinni til Jerúsalem. 23 En einhver sagði
við hann: Herra, eru það fáir, sem
hólpnir verða? Og hann sagði við þá:
24Kostið kapps um að komast inn
um þröngu dyrnar; því að margir,
segi eg yður, munu leitast við að
komast inn og ekki geta.
25 Ef þér þá fyrst,
er húsbóndinn er upp staðinn og
hefir lokað dyrunum, takið að standa
fyrir utan og berja á dyrnar og segja:
Herra, ljúk þú upp fyrir oss! þá mun
hann svara og segja við yður:
Eg veit ekki, hvaðan þér eruð.
26 Þá munuð þér taka að segja:
Vér höfum þó etið og drukkið fyrir
augum þér, og á götum vorum
kendir þú.
27 Og hann mun
segja: Eg segi yður, eg veit ekki
hvaðan þér eruð; víkið frá mér, allir
ranglætisiðkendur! 28Þar mun verða
grátur og gnístran tanna, er þér sjáið
Abraham, Isak og Jakob og alla spá-
mennina í guðsríki, en yður útrekna.
29 Og menn munu koma frá austri og