Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Side 137
121 $ 151, 152, 153 oq 154
Matt. 8 Lúk. 13
vestri og vestri, og frá norðri og suðri, og
sitja til borðs með Abraham og Isak sitja til borðs
og Jakob í himnaríki; 12en sonum í guðsríki.
ríkisins mun verða varpað út í myrkrið fyrir utan; þar mun verða grátur og gnístran tanna. 30 Og sjá, til eru síðastir, er verða
munu fyrstir, og til eru fyrstir, er
verða munu síðastir*).
§ 152. Orðsending til Heródesar.
93. Lúk. 1331-33
31Á sömu stundu komu nokkurir Farísear og sögðu við hann: Far þú
og hald á burt héðan, því að Heródes ætlar að drepa þig. 32 Og hann sagði
við þá: Farið og segið ref þessum: Sjá, eg rek út illa anda og framkvæmi
lækningar í dag og á morgun, og á þriðja degi mun eg ljúka mér af. 33Samt
sem áður ber mér að halda ferð minni áfram í dag og á morgun og daginn þar
eflir; því að það hæfir ekki, að spámaður bíði dauða annarstaðar en í Jerúsalem.
Spádómur um Jerúsalem. Sjá § 193.
94. Lúk. 1334—35 = Matt. 2337—39
§ 153. Vatnssjúkur maður Iæknaður á hvíldardegi. Sbr § 78 og 150.
95. Lúk. 14i—6
!0g svo bar við, er hann kom á hvíldardegi í hús eins af höfðingjum
Faríseanna til máltíðar, að þeir höfðu gætur á honum. 20g sjá, frammi fyrir
honum stóð maður nokkur vatnssjúkur. 30g Jesús tók til máls og talaði til
lögvitringanna og Faríseanna og sagði: Er leyfilegt að lækna á hvíldardegi
eða ekki? 4En þeir þögðu. Og hann tók á honum og læknaði hann og lét
hann burt fara. 50g hann mælti til þeirra: Nú fellur asni eða naut einhvers
yðar í brunn, mun hann ekki jafnskjótt draga það upp úr á hvíldardegi? 60g
þeir gátu engu svarað til þessa.
§ 154. Um hefðarsæti og gestaboð.
96. Lúk. 147 —14
70g hann sagði þeim, er boðnir voru, líkingu, er hann tók eftir, hvernig
þeir völdu sér hefðarsætin, og mælti til þeirra: 8Þegar þér er boðið af eín-
*) Sbr. Matt. 1930 = 20i6 = Mark. IO31.
16