Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Qupperneq 138
§ 154 og 155
122
hverjum til brúðkaups, þá set þig ekki í hefðarsæti, til þess að ekki fari svo,
ef maður fremri þér að virðingu skyldi vera boðinn af honum, 9að sá komi,
sem bauð þér og honum, og segi við þig: Gef þú þessum manni rúm! og
verðir þú þá með kinnroða að taka hið yzta sæti. 10Heldur far þú, er þér er
boðið, og set þig í hið yzta sæti, til þess að sá sem bauð þér, segi við þig,
þegar hann kemur: Vinur, flyt þig hærra upp! Mun þér þá virðing veitast
frammi fyrir öllum þeim, er sitja til borðs með þér. nÞví að sérhver, sem
upp hefur sjálfan sig, mun niðurlægjast, og sá, sem niðurlægir sjálfan sig,
mun upp hafinn verða*).
12Og hann sagði einnig við þann, er honum hafði boðið: Þegar þú
heldur miðdegisverð eða kvöldverð, bjóð þú þá hvorki vinum þínum né bræðr-
um þínum né ættingjum þínum, ekki heldur ríkum nágrönnum þínum, svo að
þeir séu ekki að bjóða þér aftur, og þú fáir endurgjald. 13 En þegar þú gjörir
heimboð, þá bjóð þú fátækum, vanheilum, höltum og blindum; 14og þá munt
þú verða sæll, því að þeir hafa ekkert að endurgjalda þér með; en þér mun
verða endurgoldið það í upprisu hinna réttlátu.
§ 155. Hin mikla kvöldmáltíð. Sbr. § 187.
Matt. 22i— ío
JOg Jesús tók til máls og talaði
aftur við þá í dæmisögum á þessa leið:
2 Líkt er himnaríki konungi nokkurum,
er gjörði brúðkaup sonar síns,
3og sendi út þjóna sína, að kalla
boðsgestina til brúðkaupsins.
Og þeir vildu
ekki koma. 4Aftur sendi hann út aðra
þjóna og mælti: Segið boðsgestunum:
Sjá, máltíð mína hefi eg búið; uxum
mínum og alifé er slátrað, og alt er
tilbúið; komið í brúðkaupið. 5En þeir
skeyttu því eigi og fóru burt,
einn á akur sinn,
annar til kaupskapar síns,
97. Lúk. 14is —24
15 En er einn af þeim, er til borðs-
ins sátu, heyrði þetta, sagði hann við
hann: Sæll er sá, sem etur brauð í
guðsríki. 16 En hann sagði við hann:
Maður nokkur
gjörði mikla kvöldmáltíð og bauð
mörgum. 170g er matmálstími var
kominn, sendi hann þjón sinn, til að segja
þeim er boðnir voru: Komið, því að
alt er þegar tilbúið. 18 Og þeir tóku
allir í einu hljóði að afsaka sig.
Hinn fyrsti sagði við hann:
Eg hefi keypt akur, og er mér nauð-
syn á að fara og líta á hann; eg bið
þig, haf mig afsakaðan. 19 Og annar
sagði: Eg hefi keypt fimm pör ak-
neyta, og fer eg nú að reyna þau; eg
') Sbr. Maft. 184, 23ia og Lúk. 18u.