Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Side 147
131
§ 170
§ 170. Um hjúskap og hjónaskilnað.
112. Matt. 19i—12
!Og það bar við, er ]esús hafði
lokið þessum orðum, að hann fór burt
frá Galíleu og kom til ]údeu-héraða,
hinumegin við Jórdan. 2Og fjöldi fólks
fylgdi honum og hann læknaði þá þar.
30g Farísear komu til hans, freist-
uðu hans og sögðu: Hvort er
leyfilegt að skilja við konu sína fyrir
hvaða sök sem er?
Sbr. v. 7—8
4En hann svaraði og sagði:
Hafið þér eigi lesið,
að skaparinn frá upp-
hafi gjörði þau karl
og konu, 5og sagði: Fyrir því skal
maður yfirgefa föður og móður
og búa við eiginkonu sína, og þau
tvö skulu verða eitt hold? 6 Þannig eru
þau ekki framar tvö, heldur eitt hold.
Það sem Guð því hefir tengt saman,
má eigi maður sundur skilja. 7 Þeir
segja við hann: Hvers vegna bauð þá
Móse að gefa skilnaðarskrá og skilja
við hana? 8Hann segir við þá: Vegna
hjartaharðúðar yðar leyfði Móse yður
að skilja við konu yðar. En frá upp-
hafi hefir þetta eigi verið þannig.
9En eg segi yður, að hver sem
segir skilið við konu sína nema fyrir
hórdóms sakir, og gengur að eiga aðra,
hann drýgir hór; og hver sem gengur
að eiga fráskilda konu,
drýgir hór*).
58. Mark. lOi —12.
1 Og hann tók sig upp þaðan
og kemur í Júdeubygðir og
hinumegin við Jórdan, og fjöldi fólks
kemur aftur saman til hans, og kendi
hann þeim enn, eins og hann var vanur.
20g Farísear komu
og spurðu hann, hvort manni væri
Ieyfilegt að skilja við konu sína, og
voru þeir að freista hans. 3En hann
svaraði og sagði við þá: Hvað hefir
Móse boðið yður? 4En þeir sögðu:
Móse leyfði að rita skilnaðarskrá og
skilja við hana. 5En ]esús sagði við
þá: Vegna hjartaharðúðar yðar ritaði
hann yður þetta boðorð; 6en frá upp-
hafi sköpunar gjörði hann þau karl
og konu. 1 Fyrir því skal
maður yfirgefa föður sinn og móður,
og búa við eiginkonu sína; 8og þau
tvö skulu verða eitt ho/d. Þannig eru
þau ekki framar tvö, heldur eitt hold.
9Það, sem Guð því hefir tengt saman,
má eigi maður sundur skilja.
Sbr. v. 3—5
lOOg inni í húsinu spurðu læri-
sveinarnir hann aftur um þetta.
iJOg hann segir við þá: Hver sem
segir skilið við konu sína
og gengur að eiga aðra,
hann drýgir hór gegn henni; i2og ef
hún skilur við mann sinn og giftist
öðrum, þá drýgir hún hór*).
) Sbr. Matt. 532 og Lúk. 16u.