Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Page 149
133
§ 172
Matt. 19
og sagði:
Meistari, hvað gott á eg
að gjöra, til þess að eg
eignist eilíft líf ? 17Enhann
sagði við hann: Hví spyr
þú mig um hið góða?
Einn er góður.
En ef þú vilt inn ganga
til lífsins, þá hald boð-
orðin. 18Hann segir við
hann: Hver? En Jesús
segir: Þetta: þú skalt
ekki morð fremj'a, þú
skalt ekki drýgja hór, þú
skalt ekki stela, þú skalt
ekki bera Ijúgvitni;
19 heiðra
föður þinn og móður,
og: Þú skalt elska náunga
þinn eins og sjálfan þig.
20Hinn ungi maður segir
við hann: Alls
þessa hefi eg gætt; hvers
er mér enn vant?
21Jesús sagði við hann:
Ef þú vilt vera algjör, þá
far, sel eigur
þínar og gef
fátækum, og munt þú
eiga fjársjóð á himni;
og kom síðan og fylg mér.
22 En er hinn ungi maður
heyrði þau orð,
fór hann burt hryggur;
því að hann átti miklar
eignir.
23 En Jesús
sagði við læri-
sveina sína: Sannlega segi
eg yður: torvelt mun
Mark. 10
og spurði hann:
Góði meistari, hvað á eg
að gjöra, til þess að eg
erfi eilíft líf? 18 En Jesús
sagði við hann: Hví kallar
þú mig góðan? Enginn
er góður, nema einn, það
er Guð. 19 Þú þekkir
boðorðin:
Þú skalt
ekki morð fremja; þú
skalt ekki drýgja hór; þú
skalt ekki stela; þú skalt
ekki bera Ijúgvitni; þú
skalt ekki féfletta; heiðra
föður þinn og móður.
20 En hann sagði
við hann: Meistari, alls
þessa hefi eg gætt frá
æsku minni. 21 En Jesús
horfði á hann og fór að
þykja vænt um hann og
sagði við hann:
Eins er þér vant;
far þú og sel allar eigur
þínar og gef
fátækum, og munt þú
fjársjóð eiga á himni;
kom síðan og fylg mér.
22 En hann varð dapur
í bragði við þau orð og
fór burt hryggur,
því að hann átti miklar
eignir.
23 Og Jesús leit í kring
um sig og segir við læri-
sveina sína:
Hversu torvelt mun
Lúk. 18
spurði hann og sagði:
Góði meistari, hvað á eg
að gjöra til þess að eg
erfi eilíft líf? 19 En Jesús
sagði við hann: Hví kallar
þú mig góðan? Enginn
er góður, nema einn, það
er Guð. 20 Þú þekkir
boðorðin:
Þú skalt
ekki drýgja hór; þú
skalt ekkimorð fremja; þú
skalt ekki stela; þú skalt
ekki bera Ijúgvitni;
heiðra
föður þinn og móður.
21 En hann sagði:
Alls
þessa hefi eg gætt frá
æsku minni. 22 En er Jesús
heyrði það,
sagði hann við hann:
Enn er þér eins vant;
sel þú allar eigur
þínar og skift þeim meðal
fátækra, og munt þú
fjársjóð eiga í himnunum;
og kom síðan og fylg mér.
23 En er hann heyrði
þetta, varð hann mjög
hryggur,
því að hann var auðugur
mjög.
24 En er Jesús sá
það á honum, sagði
hann:
Hversu torvelt mun