Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Qupperneq 150
§172
134
Matt. 19
verða fyrir ríkan mann
að ganga inn í
himnaríki.
24 Og aftur segi eg yður:
auðveldara er fyrir
úlfalda að ganga gegn-
um nálarauga en fyrir
ríkan mann að ganga inn
í guðsríkið. 25 En er læri-
sveinarnir heyrðu þetta,
urðu þeir mjög forviða
og sögðu: Hver
getur þá orðið hólpinn?
26 En ]esús leit til þeirra
og sagði við þá: Fyrir
mönnum er þefta cmögu-
legt,
en fyrir Guði eru allir
hlutir mögulegir. 27Þá svar-
aði Pétur og sagði við hann:
Sjá, vér höfum yfirgefið
alt og fylgt þér; hvað
munum vér þá öðlast?
28En ]esús sagði við þá:
Sannlega segi eg yður,
að þér, sem hafið fylgt mér,
munuð í endurfæðingunni,
þá er manns-sonurinn
sezt í hásæti dýrðar
sinnar, einnig sitja í tólf
hásætum og dæma þær
iólf æftkvíslir ísraels;
29 og hver, sem yfirgefið
hefir heimili eða bræður
eða systur eða föður
Mark. 10
verða fyrir þá, sem auð-
æfin hafa, að ganga inn í
guðsríkið! 24 En læri-
sveinarnir urðu forviða
við orð hans, en Jesús
tók aftur til máls og segir
við þá: Börn mín, hversu
torvelt er fyrir þá, sem
treysta auðæfunum, að
ganga inn í guðsríkið.
25Auðveldara er fyrir
úlfalda að ganga í gegn-
um nálarauga en fyrir
ríkan mann að ganga inn
í guðsríkið. 26 En
þeir urðu öldungis forviða
og sögðu við hann: Hver
getur þá orðið hólpinn?
27]esús horfði á þá
og segir: Fyrir
mönnum er það ómögu-
legt, en ekki fyrir Guði;
því að alt er mögulegt
fyrir Guði. 28Pétur tók
til máls og segir við hann:
Sjá, vér höfum yfirgefið
alt og fylgt þér.
29]esús sagði:
Sannlega segi eg yður,
enginn er sá,
er hefir yfirgefið
heimili, eða bræður
eða systur, eða móður
Lúk. 18
verða fyrir þá, sem auð-
æfin eiga, að ganga inn í
guðsríkið!
25 Því að auðveldara er fyrir
úlfaldann að ganga gegn-
um nálaraugað en fyrir
ríkan mann að ganga inn
í guðsríkið. 26 En
þeir, er heyrðu það,
sögðu: Hver
getur þá orðið hólpinn?
27 En hann mælti: Það,
sem ómögulegt er fyrir
mönnum,
er mögulegt
fyrir Guði.
28 Þá sagði Pétur:
Sjá, vér höfum yfirgefið
vort eigið og fylgt þér.
29En hann sagði við þá:
Sannlega segi eg yður,
að enginn er sá,
Sbr. 2228—30
sem hefir yfirgefið
heimili eða konu eða
bræður eða foreldra