Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Page 152
136
§ 174
§ 174. Jesús segir fyrir dauða sinn þriðja sinni.
116. Matt. 2O17-19
i7 0g er ]esús fór
upp lil Jerúsalem,
tók hann
þá tólf lærisveina eina sér
og sagði við þá á leiðinni:
18 Sjá, vér förum upp til
Jerúsalem, og manns-
sonurinn mun verða fram-
seldur æðstu prestunum
og fræðimönnunum, og
þeir munu dæma hann
til dauða igog framselja
hann heiðingjunum, til
þess að hæða hann,
húðstrýkja
og krossfesta; og á
þriðja degi mun hann
upp rísa.
61. Mark. IO32—34
32 En þeir voru á leið-
inni upp til Jerúsalem,
og Jesús gekk hratt á
undan þeim, svo að þeir
voru forviða; og þeir, sem
fylgdust með, voru hræddir;
og hann tók aftur
til sín þá tólf og fór að
segja þeim, hvað fram
við sig ætli að koma:
33 Sjá, vér förum upp til
Jerúsalem; og manns-
sonurinn mun verða fram-
seldur æðstu prestunum
og fræðimönnunum, og
þeir munu dæma hann
til dauða, og framselja
hann heiðingjunum. 340g
þeir munu hæða hann,
og þeir munu
hrækja á hann
og þeir munu húðstrýkja
hann og deyða, og eftir
þrjá daga mun hann
upp rísa.
116. Lúk. I831—34
3i En hann tók
þá tólf til sín og
sagði við þá:
Sjá, vér förum upp til
Jerúsalem, og mun þá alt
það, sem skrifað er af
spámönnunum, koma fram
við manns-soninn.
32Því að hann
mun verða framseldur
heiðingjunum, og
hann mun verða hæddur,
og honum mun verða
misþyrmt, og það mun
verða hrækt á hann;
33 og þeir munu húðstrýkja
hann og deyða, og á
þriðja degi mun hann
upp rísa. — 34 Og þeir
skildu ekkert af þessu,
og þetta orð var þeim
hulið, og þeir skynjuðu
ekki það, sem sagt hafði
verið.