Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Qupperneq 153
§ 175
137
§ 175. Jesús og Zebedeussynir. Sbr. § 127 og 219.
117. Maft. 2O20 28 = 62. Mark. IO35—45. Sbr. Lúk. 2224 27.
a) Metnaður Zebedeussona.
Mark. IO35—40
35 Þá ganga þeir til hans Jakob og
Jóhannes Zebedeussynir
og segja við hann:
Meistari, okkur langar til að þú gjörir
fyrir okkur það, sem við ætlum að
biðja um. 36En hann sagði við þá:
Hvað viljið þið að eg gjöri fyrir
ykkur? 37En þeir sögðu við hann:
Veit okkur að við fáum að
sitja annar til hægri handar þér og
hinn til vinstri handar í dýrð þinni.
38En’Jesús sagði við þá: Þið vitið
ekki, hvers þið biðjið; getið þið
drukkið bikarinn, sem eg drekk,
eða skírst þeirri skírn, sem eg skírist?
Þeir segja við hann: Það getum 39 En þeir sögðu við hann: Það getum
við. 23Hann segir við þá: Þið skuluð við. En Jesús sagði við þá: Bikarinn,
drekka bikar minn; sem eg drekk, munuð þið drekka, og
þið munuð skírast þeirri skírn, sem
en að sitja mér til eg skírist*); 40 en að sitja mér til
hægri handar og vinstri handar, er hægri handar eða vinstri handar, er
eigi mitt að veita, heldur veitist það ekki mitt að veita, heldur veitist það
þeim, sem það er fyrirbúið af föður þeim, sem það er fyrirbúið.
mínum.
Malt. 2O20 -23
20 Þá kom til hans móðir þeirra
Zebedeussona ásamt sonum sínum, laut
honum og beiddist nokkurs af honum.
21 En hann sagði við hana:
Hvað vilt þú?
Hún segir við hann:
Seg þú, að þessir tveir synir mínir skuli
sitja annar til hægri handar þér og
hinn til vinstri handar þér í ríki þínu.
22 En Jesús svaraði og sagði: Þið vitið
ekki hvers þið biðjið. Getið þið
drukkið bikarinn, sem eg á að drekka?
b) Fremstur allra. Lausnargjaldið.
Matt. 2O24 —28
Mark. IO41—45
Lúk. 2224—27
24 Og er þeir tíu heyrðu
þetta, gramdist þeim
við þá tvo bræður.
25 En Jesús kallaði
þá til sín og sagði:
Þér vitið, að þeir, sem
ríkja yfir
41 Og er þeir tíu heyrðu
þetta, vaknaði hjá þeim
gremja við Jakob og Jó-
hannes. 42 Og Jesús kallaði
þá til sín og segir við þá:
Þér vitið, að þeir, sem
talið er að ríki yfir
24 En það hófst líka
deila meðal þeirra um
það, hver þeirra gæti tal-
ist mestur. 25 Og hann
sagði við þá:
Konungar þjóðanna drotna
yfir þeim, og þeir, sem
) Sbr. Lúl<. 1250.
18