Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Síða 154
138
§175 og 176
Matt. 20
þjóðunum, drotna yfir
þeim, og höfðingjarnir
láta þá kenna á valdi
sínu; 26 en eigi sé því
svo farið yðar á meðal,
en sérhver sá, er vill
verða mikill yðar á meðal,
hann skal vera þjónn
yðar; 27 og sérhver sá,
er vill yðar á meðal vera
fremstur, hann skal vera
þræll yðar*); 28eins og
manns-sonurinn er ekki
kominn til þess
að láta þjóna sér, heldur
til þess að þjóna og til
þess að leggja líf sitt í
sölurnar sem lausnargjald
fyrir marga.
Mark. 10
þjóðunum, drotna yfir
þeim, og höfðingjar þeirra
láta þá kenna á valdi
sínu; 43 en eigi er því
svo farið yðar á meðal,
en sérhver sá, er vill
verða mikill yðar á meðal,
hann skal vera þjónn
yðar; 44 og sérhver sá,
er vill yðar á meðal vera
fremstur, hann skal vera
allra þræll*). 45Því að
manns-sonurinn er ekki
heldur kominn til þess
að láta þjóna sér, heldur
til þess að þjóna og til
þess ’ að gefa líf sitt
til lausnargjalds
fyrir marga.
Lúk. 22
láta þá kenna á valdi
sínu, eru nefndir vel-
gjörðamenn.
26 En eigi skuluð þér svo
vera, heldur verði sá,
sem mestur er yðar á
meðal, eins og hinn
yngsti,
og foringinn eins og sá
er þjónar*). 27Því að
hvor er meiri, sá sem
situr til borðs, eða sá
sem þjónar? Er það ekki
sá, sem situr til borðs?
En eg er meðal yðar .
eins og sá, er þjónar.
176. Bartímeus blindi. Sbr. § 62.
118. Mati. 2029-34
29 Og er þeir
fóru út frá jeríkó, fylgdi
honum mikill
mannfjöldi. 30 Og sjá,
tveir menn blindir sátu
við veginn,
og er þeir heyrðu, að
Jesús færi þar um,
hrópuðu þeir og sögðu:
Herra, miskunna þú okkur,
Davíðs sonur! 31 En fólkið
63. Mark. 1046—52
46 Og þeir koma til
]eríkó. Og þegar hann
fór út úr Jeríkó og læri-
sveinar- hans og mikill
mannfjöldi, sat Bartímeus,
sonur Tímeusar, blindur
beiningamaður við veginn.
47 Og er hann heyrði, að
það væri Jesús frá Nazaret,
tók hann að
hrópa og segja: Davíðs
sonur, Jesú, miskunna
þú mér! 480g margir
117. Lúk. I835—43
35 En svo bar við, er
hann nálgaðist Jeríkó, að
blindur maður nokkur sat
við veginn og beiddist
ölmusu.
360g er hann heyrði, að
fjöldi fólks fór fram hjá,
spurði hann, hvað þetta
væri. 37 En honum var
sagt, að Jesús frá Nazaret
færi hjá. 38 Og hann
hrópaði og sagði: Jesú,
sonur Davíðs, miskunna
þú mér! 39 En þeir, sem
) Sbr. Mark. 935 = Lúk. 94sb = Malt. 23u. (Sbr. bls. 102).