Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Side 155
139
§176 oq 177
Matt. 20
hastaði á
þá, til þess að þeir
skyldu þegja, en þeir
hrópuðu því meir og sögðu:
Herra, miskunna þú okkur,
Davíðs sonur! 32 Og
]esús nam staðar, kallaði
á þá og sagði:
Hvað viljið þið, að
eg gjöri fyrir ykkur?
33Þeir segja við
hann: Herra, það að
augu okkar opnist.
34 En ]esús kendi í brjósti
um þá og snart augu
þeirra,
og jafnskjótt
fengu þeir aftur sjónina
og fylgdu honum.
Mark. 10
höstuðu á
hann, til þess að hann
skyldi þegja, en hann
hrópaði því meir:
Davíðs sonur,
miskunna þú mér! 49 0g
Jesús nam staðar og
sagði: Kallið á hann. Og
þeir kalla á blinda mann-
inn og segja við hann:
Vertu hughraustur, stattu
upp, hann kallar á þig.
50 En hann kastaði frá
sér yfirhöfn sinni, stökk
á fætur og kom til Jesú.
51 Og Jesús ávarpaði hann
og sagði: Hvað viltu að
eg gjöri fyrir þig? Og
blindi maðurinn sagði við
hann: Rabbúní, það, að
eg fái aftur sjón mína.
52 En Jesús sagði við
hann: Far þú leiðar
þinnar, trú þín hefir gjört
þig heilan. Og jafnskjótt
fékk hann aftur sjónina
og fylgdi honum áleiðis.
Lúk. 18
á undan fóru, höstuðu á
hann, til þess að hann
skyldi þegja; en hann
hrópaði því meir:
Sonur Davíðs,
miskunna þú mér! 40 Og
Jesús nam staðar og
bauð að leiða hann til sín.
Og er hann kom nær,
spurði hann hann:
41 Hvað vilt þú að
eg gjöri fyrir þig? Og
hann mælti:
Herra, það, að
eg fái afíur sjón mína.
420g Jesús sagði við
hann: Verð þú aftur
sjáandi! trú þín hefir gjört
þig heilan. 43 0g jafnskjóft
fékk hann aftur sjónina
og fylgdi honum og lof-
aði Guð; og fólkið alf, er
sá þetta, vegsamaði Guð.
§ 177. Zakkeus.
118. Lúk. 19i—ío
40g hann fór inn í Jeríkó og gekk í gegnum hana. 20g sjá, þar var
maður nokkur, er Zakkeus hét, og hann var yfirtoliheimfumaður og auðúgur.
30g hann leitaðist við að sjá Jesúm, hvernig hann væri, og hann gat það
ekki fyrir mannfjöldanum, því að hann var lítill vexti. 40g hann hljóp fram
fyrir og steig upp í mórberjatré, til þess að hann gæti séð hann, því að leið
hans lá þar fram hjá. 50g er Jesús kom þangað, leit hann upp og sagði við
hann: Zakkeus, flýt þér ofan, því að í dag ber mér að dvelja í húsi þínu.
60g hann flýtti sér ofan og tók á móti honum glaður. 70g er þeir sáu þetta,