Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Qupperneq 157
V.
Jesús í Jerúsalem.
Matt. 21—25 = Mark. 11—13 = Lúk. 1928—21
§ 178. Innreið í Jerúsalem.
119. Matt. 21i— 9 64. Mark. lli io
10g er þeir nálguðust 1 Og er þeir nálgast
Jerúsalem og komu til Jerúsalem og koma til
Betfage, til Betfage og Betaníu við
Olíuf jallsins, Olíufjallið,
þá sendi Jesús tvo sendir hann tvo af
lærisveina og lærisveinum sínum og
sagði við þá: 2Farið þið segir við þá: 2Farið þið
inn í þorpið, sem gegnt í þorpið, sem gegnt
ykkur er, og jafnskjótt ykkur er, og jafnskjótt
er þið komið inn í það,
munuð þið finna ösnu munuð þið finna fola
bundna og fola hjá henni; bundinn,
120. LÚk. 1928-38
28 Og er hann hafði
þetta sagt, fór hann á
undan og hélt áfram upp
til Jerúsalem.
29 Og svo bar við,
er hann nálgaðist
Betfage og Betaníu við
Olíuf jallið, sem svo er nefnt,
að hann sendi tvo af
lærisveinunum og
mælti: 30Farið þið
í þorpið þarna yfir frá,
og er þið komið þangað,
munuð þið finna fola
bundinn,
Matt. 211 —9 = Mark. 111 —1 o = Lúk. 1928—38. Sbr. Jóh 12i2—19: 12Daginn eftir,
þegar hinn mikli fjöldi, sem kominn vur til háfíðarinnar, heyrði, að Jesús væri að koma til
Jerúsalem, I3fóku þeir pálmaviðargreinar og gengu út til móts við hann, og þeir hrópuðu:
Hósanna, blessaður sé sá, sem Uemuv í nafni drottins, ísraelskonungurinn! 14 En Jesús fékk
sér ungan asna og settist upp á hann, eins og ritað er: 15 Vertu óhrædd, dóttir Síon! sjá,
konungur þinn kemur ríðandi á ösnufola. 16Þetta skildu ekki lærisveinar hans í fyrstu; en
þegar Jesús var ■ dýrðlegur orðinn, mintust þeir þess, að þetta var ritað um hann, og að
þeir höfðu gjört þetta honum til handa. 17 En fólkið, sem var með honum, er hann kallaði
Lazarus út úr gröfinni og uppvakti hann frá dauðum, bar nú vitni. 18Þess vegna gekk og
múgurinn á móti honum, því að menn höfðu heyrt, að hann hefði gjört þeífa tákn. 19 Þá
sögðu Farísearnir sín á milli: Þar sjáið þér, að þér komið engu til vegar. Sjá, allur heim-
urinn eltir hann.