Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Side 159
143
§ 178, 179 og 180
Matt. 21 Mark. 11 Lúk. 19
hrópaði og sagði: hrópuðu: raustu, fyrir öll þau kraftaverk, er þeir höfðu séð, og mæltu:
Hósanna*) Davíðs syni! Blessaður sé sá, Hósanna! blessaður sé sá, 38BIessaður sé konung-
er kemur í nafni sem kemur í nafni urinn, sem kemur í nafni
drottins! drottins! 10Blessað sé drottins.
Hósanna hið komandi ríki föður vors Davíðs! Hósanna Friður á himni
í hæstum hæðum! í hæstum hæðum! og dýrð í upphæðum!
§ 179. Spádómur um eyðingu Jerúsalemsborgar.
121. Lúk. 1939—14
39 Og nokkurir af Faríseunum í mannfjöldanum sögðu við hann: Meistari,
hasta þú á lærisveina þína. 40 En hann svaraði og sagði: Eg segi yður, að ef
þessir þegðu, mundu steinarnir hrópa.
41 Og er hann kom nær og sá borgina, grét hann yfir henni og mælti:
42 Ef einnig þú hefðir á þessum degi vitað, hvað til friðar heyrir! en nú er
það hulið sjónum þínum. 43Því að þeir dagar munu koma yfir þig, að óvinir
þínir munu gjöra hervirki um þig og setjast um þig og þröngva þér á alla
vegu; 44og þeir munu leggja þig að velli og börn þín, sem í þér eru, og
ekki skilja eftir stein yfir steini í þér, vegna þess að þú þekfir ekki þinn
vitjunartíma.
§ 180. Jesús í musterinu (musterishreinsunin) og í Betaníu.
120. Maít. 21io-i7
10 Og er hann kom
inn í Jerúsalem, komst
öll borgin í uppnám og
sagði: Hver er þessi?
11 En mannfjöldinn sagði:
Það er spámaðurinn Jesús
frá Nazaret í Galíleu.
120g Jesús gekk inn í
helgidóm Guðs og rak
út alla, er seldu og keyptu
helgidóminum, og hratt
65. Mark. lln
11 Og hann fór
inn í Jerúsalem,
inn í
helgidóminn,
Sjá v. 15—19
122. Lúk. 1945-40
45 Og hann gekk ir.n í
helgidóminn og tók að reka
út þá, er voru að selja,
*) Þ. e.: Æ, Jahve hjálpa þú.