Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Page 160
§ 180 03 181
144
Matf. 21
Mark. 11
Lúk. 19
um borðum víxlaranna
og stólum dúfnasalanna
13 og segir við þá: Ritað
er: IIús mitt á að
nefnast bænahús, en þér
gjörið það að ræn-
ingjabæli. 140g blindir
og haltir komu til hans í
helgidóminum, og hann
læknaði þá. 15 En er
æðstu prestarnir og fræði-
mennirnir sáu dásemdar-
verkin, sem hann gjörði,
og börnin, sem hrópuðu
í helgidóminum og sögðu:
Hósanna Davíðs syni! —
þá gramdist þeim og þeir
sögðu við hann: 16Heyrir
þú hvað þessir segja? En
Jesús segir við þá: ]á,
hafið þér aldrei lesið
þetta: Af munni barna
og brjóstmylkinga hefir
þú tilbúið þér lof. 17 Og
hann yfirgaf þá og fór
út úr borginni, út til
Betaníu og hafði þar
náttstað.
og er hann hafði litið
yfir alt, fór hann með
þeim tólf út til Betaníu,
af því að kveld var komið.
46og sagði við þá: Ritað
er: Og hús mitt á að
vera bænahús, en þér
hafið gjört það að ræn-
ingjabæli.
Sbr. v. 39
Sbr. u. 40
§ 181. Fíkjutré formælt.
121. Matt. 2118—19
18 En er hann árla dags gekk aftur
til borgarinnar, kendi hann hungurs.
19 Og er hann sá fíkjutré eitt við veginn,
gekk hann að því
og fann ekkert á því nema blöðin tóm,
og hann segir við það: Aldrei komi
framar ávöxtur af þér að eilífu! Og
þegar í stað visnaði fíkjutréð.
66. Mark. 11 12—14
120g morguninn eftir, er þeir voru
farnir út úr Betaníu, kendi hann hungurs.
13Og hann sá álengdar laufgað fíkjutré;
fór hann þangað, ef hann kynni að
finna eitthvað á því; en er hann kom
að því, fann hann ekkert nema blöð,
því að ekki var fíknatíð. 14 Og hann
tók til máls og sagði við það: Enginn
eti ávöxt af þér framar að eilífu! Og
lærisveinar hans heyrðu þetta.