Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Qupperneq 163
147
§ 184
Maft. 21
Mark. 11
Lúk. 20
helgidóminn,
komu æðstu
prestarnir
og öldungar lýðsins til
hans, er hann var að
kenna, og sögðu:
Hvaða vald
hefir þú til að gjöra þetta?
Og hver hefir gefið þér
þetta vald?
24 En Jesús svaraði og
sagði við þá: Eg vil líka
leggja fyrir yður eina
spurningu, og efþér svarið
henni, mun eg einnig
segja yður, með hvaða
valdi eg gjöri þetta.
25Hvaðan var skírn Jó-
hannesar? Frá himni eða
frá mönnum?
En þeir hugleiddu þetta
með sjálfum sér og sögðu:
Ef vér segjum: frá himni,
mun hann segja við oss:
Hví trúðuð þér honum
þá ekki? 26 En ef vér
segjum: frá mönnum,
megum vér óttast
lýðinn, því að allir
halda Jóhannes
fyrir spámann. 27Og þeir
svöruðu Jesú og sögðu:
Vér vitum það ekki.
Þá sagði hann og við þá:
Þá segi eg yður eigi
heldur, með hvaða valdi
eg gjöri þetta.
helgidóminum,
koma til hans æðstu
prestarnir, fræðimenn-
irnir og öldungarnir.
280g þeir
sögðu við hann:
Hvaða vald
hefir þú til að gjöra þetta?
Eða hver hefir gefið þér
þetta vald, til að gjöra það ?
29 En Jesús
sagði við þá: Eg vil
leggja fyrir yður eina
spurningu, og svarið
mér, og þá mun eg
segja yður, með hvaða
valdi eg gjöri þetta.
30Var skírn Jó-
hannesar frá himni, eða
frá mönnum? Svarið mér!
31 Og þeir hugleiddu þetta
með sér og sögðu:
Ef vér segjum: frá himni,
mun hann segja:
Hví trúðuð þér honum
þá ekki? 32 En ættum vér
að segja: frá mönnum?
— það þorðu þeir ekki
fyrir lýðnum, því að allir
héldu Jóhannes sannlega
fyrir spámann. 33 Og þeir
svöruðu Jesú og segja:
Vér vitum það ekki.
Og Jesús segir við þá:
Þá segi eg yður ekki
heldur, með hvaða valdi
eg gjöri þetta.
helgidóminum og boða
fagnaðarerindið, að æðstu
prestarnir og fræðimenn-
irnir ásamt öldungunum
gengu að honum. 20gþeir
töluðu lil hans og sögðu:
Seg þú oss, hvaða vald
hefir þú til að gjöra þetta,
eða hver hefir gefið þér
þetta vald?
3En hann svaraði og
sagði við þá: Eg vil og
leggja spurningu fyrir yður.
Segið mér:
4Var skírn Jó-
hannesar frá himni eða
frá mönnum?
5En þeir hugleiddu þetta
með sér og sögðu:
Ef vér segjum: frá himni,
mun hann segja:
Hví hafið þér þá ekki
trúað honum? 6En ef vér
segjum: frá mönnum,
mun allur lýðurinn grýta
oss; því að hann er sann-
færður um, að Jóhannes
sé spámaður. 7 Og þeir
svöruðu, að þeir vissu
eigi, hvaðan hún væri.
80g Jesús sagði við þá:
Þá segi eg yður ekki
heldur, með hvaða valdi
eg gjöri þetta.
Matt. 2123 = Mark. lhs = Lúk. 202. Sbr. ]óh. 2u: 18 Gyðingarnir svöruðu þá og
sögðu við hann: Hvert tákn sýnir þú oss, þar eð þú gjörir þetta?