Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Page 164
§ 185 oa 186
148
§ 185. Ólíkir synir.
124. Matt. 2128-32
28 En hvað virðist yður? Maður nokkur átti tvo sonu. Og hann gekk til
hins fyrra og sagði: Sonur, far þú, vinn í dag í víngarðinum. 29En hann
svaraði og sagði: Nei, eg vil ekki; en eftir á sá hann sig um hönd og fór.
30 þá gekk hann til hins síðara og mælti á sömu leið. En hann svaraði og
sagði: ]á, herra, en fór hvergi. 31Hvor þeirra tveggja gjörði vilja föðurins?
Þeir segja: Hinn fyrri. ]esús segir við þá: Sannlega segi eg yður, að toll-
heimtumenn og skækjur munu ganga á undan yður inn í guðsríkið, 32 því að
]óhannes kom til yðar á vegi réttlætisins, og þér trúðuð honum eigi, en toll-
heimtumenn og skækjur trúðu honum; en þótt þér sæjuð það, sáuð þér yður
eigi að heldur um hönd eftir á, svo að þér tryðuð honum*).
§ 186. Dæmisagan um vondu vínyrkjana.
125. Matt. 2133—46
33Heyrið aðra dæmi-
sögu:
Húsráðandi nokkur plant-
aði víngarð, og hlóð garð
um hann, og gróf fyrir
vínþröng í honum og
gjörði turn, og seldi hann
vínyrkjum á leigu og fór
úr landi.
34 En er ávaxtatíminn
nálgaðist, sendi hann
þjóna sína til vínyrkjanna,
að taka við
ávöxtunum
af honum. 35Og vínyrkj-
arnir tóku þjóna hans,
einn börðu þeir, og einn
drápu þeir, og einn
grýttu þeir. 3&Enn sendi
hann aðra þjóna, fleiri en
hina fyrri; og þeir fóru
með þá á sömu leið.
70. Mark. 12i—12
1 Og hann tók að tala
til þeirra í dæmisögum:
Maður nokkur plant-
aði víngarð, og hlóð garð
um hann og gróf fyrir
vínþröng og
gjörði turn og seldi hann
vínyrkjum á leigu og fór
úr landi.
2Og á réttum tíma
sendi hann
þjón sinn til vínyrkjanna,
til að taka við nokkuru
af ávöxtum víngarðsins
hjá vínyrkjunum. 3Og þeir
tóku hann og börðu og
sendu hann burt tóm-
hentan.
4Og aftur sendi
hann til þeirra annan þjón;
og þeir veitiu honum
höfuðhögg og svívirtu
hann. 50g
hann sendi annan, og
125. Lúk. 209-19
9 En hann tók til að segja
lýðnum dæmisögu þessa:
Maður nokkur plant-
aði víngarð
og seldi hann
vínyrkjum á leigu og fór
úr landi til langdvala.
10 Og á réttum tíma
sendi hann
þjón til vínyrkjanna,
til þess að þeir fengju
honum nokkuð af ávexti
víngarðsins; en vínyrkj-
arnir börðu hann og
sendu hann burt tóm-
hentan.
11 Og aftur sendi
hann annan þjón,
en þeir börðu hann einnig
og svívirtu og sendu hann
burt tómhentan. 12 Og
enn sendi hann hinn
) Sbr. Lúk. 729—30.