Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Page 165
149
§ 186
Matt. 21
37 En síðast sendi hann
til þeirra son sinn og
sagði:
Þeir munu bera virð-
ingu fyrir syni mínum.
3SEn er vínyrkjarnir sáu
soninn, sögðu þeir sín á
milli: Þelta er
erfinginn, förum nú til
og drepum hann og
höldum arfi hans. 39 Og
þeir tóku hann, köstuðu
honum út fyrir víngarðinn
og drápu hann. 40Þegar
nú herra víngarðsins
kemur, hvað mun hann
gjöra við þessa vínyrkja?
41 Þeir segja við hann:
Illmennum þeim mun
hann herfilega fyrirfara
og víngarðinn mun hann
selja öðrum vínyrkjum á
leigu, þeim er gjalda
honum ávöxtuna í réttan
tíma.
42]esús segir við þá:
Hafið þér aldrei lesið í
ritningunum:
Steinninn, er smiðirnir
höfnuðu, sá hinn sami er
orðinn að hyrningarsteini.
Að tilhlutun drottins er
þetta orðið og er undur-
samlegt fyrir augum
vorum ? 43Fyrir því segi
Mark. 12
hann drápu þeir, og marga
aðra: suma börðu þeir
og suma drápu þeir.
6Enn átti hann eftir einn,
elskaðan son; hann sendi
hann síðastan til þeirra og
sagði:
Þeir munu bera virð-
ingu fyrir syni mínum.
7En vínyrkjarnir
mæltu sín í
milli: Þetta er
erfinginn, förum nú til og
drepum hann, þá
fáum vér arfinn. 8Og
þeir tóku hann og drápu
og köstuðu honum út
fyrir víngarðinn.
9Hvað mun nú herra vín-
garðsins gjöra?
Hann mun koma og
tortíma vínyrkjunum
og gefa öðrum víngarðinn.
10Hvort
hafið þér eigi heldur
lesið þessa ritningargrein:
Steinninn, er smiðirnir
höfnuðu, sá hinn sami er
orðinn að hyrningarsteini.
^Að tilhlutun drottins er
þetta orðið og er undur-
samlegt fyrir augum
vorum.
Lúk. 20
þriðja, en þeir veittu hon-
um einnig áverka og
köstuðu honum út.
13 Þá sagði herra vín-
garðsins: Hvað á eg að
gjöra? Eg ætla að senda
soninn minn elskaða;
þeir munu þó bera virð-
ingu fyrir honum.
14 En er vínyrkjarnir sáu
hann, báru þeir ráð sín
saman og sögðu: Þetta er
erfinginn;
drepum hann, til þess að
vér fáum arfinn. 15 Og
þeir köstuðu
honum út fyrir víngarðinn
og drápu hann.
Hvað mun nú herra vín-
garðsins gjöra við þá?
16Hann mun koma og
tortíma vínyrkjum þessum
og gefa öðrum víngarðinn.
En er þeir heyrðu þetta,
sögðu þeir: Verði það
aldrei. 17En hann leit til
þeirra og mælti:
Hvað er þá þetta, sem
ritað er:
Steinninn, sem smiðirnir
höfnuðu, sá hinn sami er
orðinn aðhyrningarsteini ?