Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Síða 167
151
§ 187 og 188
kominn hingað inn og ert ekki í brúðkaupsklæðum? En hann þagði. 13Kon-
ungurinn sagði þá við þjónana: Bindið fætur hans og hendur, og kastið
honum út í myrkrið fyrir utan; þar mun vera grátur og gnístran tanna. 14Því
að margir eru kallaðir, en fáir útvaldir.
§ 188. Spurning Farísea um skattpeninginn.
127. Matt. 22i5—22 71. Mark. 12i3—17 126. Lúk. 2O20—26
15 Þá gengu Farísearnir
burt og báru saman ráð
sín um, hvernig þeir gætu
flækt hann í orði. 16Og
þeir senda til hans læri-
sveina sína, ásamt Heró-
desar-sinnum, er segja:
Meistari, vér vitum, að
þú ert sannorður og
kennir Guðs veg í sann-
leika og hirðir eigi um
neinn, því að ekki fer
þú að mannvirðingum.
17Seg oss því, hvað virðist
þér? Leyfist að gjalda
keisaranum skatt, eða
ekki?
18 En Jesús þekti ilsku
þeirra og sagði:
Hví freistið þér mín,
hræsnarar? 19Sýnið mér
skattpeninginn.
En þeir færðu honum
denar. 20 Og hann segir
við þá: Hvers mynd og
yfirskrift er þetta?
21 Þeir segja við hann:
13 Og þeir senda til
hans menn úr flokki
Faríseanna og Heródesar-
sinna, til þess að þeir
skyldu veiða hann í orð-
um. 14Og þeir koma og
segja við hann:
Meistari, vér vitum að
þú ert sannorður og hirðir
eigi um neinn, því að eigi
fer þú að mannvirðingum,:
heldur kennir þú Guðs
veg í sannleika;
leyfist að gjalda
keisaranum skatt eða
ekki? Eigum vér að
gjalda, eða ekki gjalda?
13 En hann sá óeinlægni
þeirra og sagði við þá:
Hví freistið þér mín?
Færið mér
denar, að eg sjái hann.
16 En þeir færðu honum
hann. Og hann segir
við þá: Hvers mynd og
yfirskrift er þetta? En
þeir sögðu við hann:
2°Og þeir höfðu gætur
á honum og sendu út
njósnarmenn, er láta
skyldu sem væru þeir
réttlátir, til þess að þeir
gætu haft á orðum hans
og selt hann í hendur
yfirvöldunum og á vald
landstjórans. 21 Og þeir
spurðu hann og mæltu:
Vér vitum, meistari, að
þú segir og kennir svo
sem rétt er og gjörir
þér engan mannamun,
heldur kennir þú Guðs
veg í sannleika.
22 Leyfist oss að gjalda
keisaranum skatt eða
ekki?
23 En hann merkti flærð
þeirra og sagði við þá:
24Sýnið mér
denar.
Hvers mynd og
yfirskrift hefir hann? En
þeir sögðu:
Matt. 22 6 = Mark. 12u = Lúk. 2O21. Sbr. Jóh. 32: 2 Hann kom til hans um nótt
og sagöi viö hann: Rabbí, vér vitum, aÖ þú ert lærimeistari kominn frá Guði, því aö eng-
inn getur gjört þessi tákn, sem þú gjörir, nema GuÖ sé meö honum.