Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Síða 170
§ 190
154
§ 190. Æðsta boðorðið.
129. Matt. 2234 ^0
34 En er Farísearnir
heyrðu, að hann hefði
gjört Saddúkeana orð-
lausa, komu þeir saman;
35og einn af þeim, lög-
vitringur, freistaði hans
og spurði: 36Meistari,
hvert er hið mikla boðorð
í lögmálinu?
37 En hann sagði viðhann:
Þú skalt elska drottin,
Gud þinn, af öllu hjarta
þínu og af allri sálu þinni
og af öllum huga þínum.
38Þetta er hið mikla og
fyrsta boðorð. 39 En hið
annað er líkt, þetta: Þú
skalt elska náunga þinn
eins og sjálfan þig.
40 Á þessum tveimur boð-
orðum byggist alt lög-
málið og spárnennirnir.
73. Mark. 1228 —34
28 Þá kom einn af
fræðimönnunum, er hafði
hlýtt á orðaskifti þeirra;
skildist honum, að Jesús
hefði svarað þeim vel,
og spurði hann:
Hvert boðorð er fyrst
allra?
29Jesús svaraði: Fyrst er
þetta: Heyr, ísrael! drott-
inn, Guð vor, hann
einn er drottinn. 30 Og
þú skalt elska drottin,
Guð þinn, af öllu hjarta
þínu og af allri sálu þinni
og af öllum huga þínum
og af öllum mætti þínum.
31Annað er þetta: Þú
skalt elska náunga þinn
eins og sjálfan þig.
Ekkert annað boðorð er
þessum meira.
32 Og fræðimaðurinn sagði
við hann: Sannlega sagðist
þér vel, meistari, að hann
er einn, og enginn er
annar en hann. 33 Og að
elska hann af öllu hjarta
og af öllum skilningi og
af öllum mætti, og að
elska náungann eins og
sjálfan sig, er miklu meira
en allar brennifórnir og
sláturfórnir. 340g er Jesús
sá, að hann svaraði vitur-
lega, sagði hann við hann:
Þú ert ekki fjarri guðsrík-
inu. Og enginn þorði
framar að leggja spurn-
ingar fyrir hann.
Lúk. 1025—28
25 Og sjá,
lögvitringur nokkur stóð
upp, freistaði hans
og mælti: Meistari,
hvað á eg að gjöra, til
þess að eignast eilíft líf?
26 En hann sagði við hann:
Hvað er skrifað í Iögmál-
inu? Hvernig les þú?
27En hannsvaraðiogsagði:
Elska skalt þú drottin,
Guð þinn, af öllu hjarta
þínu og af allri sálu þinni
og af öl/um mætti þínutn
og af öllum huga þínum
og náunga þinn
eins og sjálfan þig.
Sbr. 2030
28 En hann sagði viðhann:
Þú svaraðir rétt; gjör þú
þetta, og þá muntu lifa.
Sbr. 20oo