Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Page 171
155
§ 191 ocf 192
§ 191. Ummæli Jesú um Davíðs soninn.
130. Matt. 2241-46
41 En er Farísearnir
voru saman komnir, spurði
]esús þá og sagði:
42Hvað virðist yður um
hinn Smurða? Hvers son
er hann? Þeir segja við
hann: Davíðs. 43Hann
segir við þá: Hvernig
kallar þá Davíð af and-
anum hann drottin, er
hann segir: 4iDrottirw
sagði við minn drottin:
Set þig mér til hægri
handar, þangað til eg
legg óvini þína undir
fætur þér? 43 Ef nú Davíð
kallar hann drottin,
hvernig getur hann þá
verið sonur hans? 46 Og
enginn gat svarað honum
orði, né heldur þorði
neinn upp frá þeim degi
framar að spyrja hann
nokkurs.
74. Mark. 1235—37
35 Og Jesús tók til máls
og sagði, er hann var að
kenna í helgidóminum:
Hvernig geta fræðimenn-
irnir sagt, að hinn Smurði
sé sonur Davíðs?
36 Sjálfur Davíð sagði af
heilögum anda:
128. Lúk. 20i 1—44
41 En hann sagði við þá:
Hvernig geta menn
sagt, að hinn Smurði
sé sonur Davíðs? 42Því
að sjálfur Davíð segir í
sálmabókinni:
Drottinn
sagði við minn drottin:
Set þig mér til hægri
handar, þangað til eg
gjöri óvini þína að skör
fóta þinna. 37 Sjálfur Davíð
kallar hann drottin; og
hvernig getur hann þá
verið sonur hans? Og
hinn mikli mannfjöldi
hlýddi fúslega á hann.
Sbr. v. 34b
Drottinn
sagði við minn drottin:
Set þig mér til hægri
handar, i3þangað til eg
gjöri óvini þína að skör
fóta þínna. 44 Davíð
kallar hann þá drottin, og
hvernig getur hann þá
verið sonur hans?
Sbr. v. 40
§ 192. Árás á fræðimennina og Faríseana. Sbr. § 144.
131. Matt. 23i—36 = 75. Mark. 1238-40 = 129. Lúk. 2045—17
a) Þeir vilja sýnast fyrir mönnum.
Matt. 23i—13
1 Þá talaði Jesús til
mannfjöldans og læri-
sveina sinna og sagði:
2Á stóli Móse sitja fræði-
mennirnir og Farísearnir.
3 Alt, sem þeir segja yður,
skuluð þér því gjöra og
Mark. 1238—40
38 Og í kenningu sinni
sagði hann:
Lúk. 2O45—47
45 En í áheyrn alls
lýðsins sagði kann við
lærisveina sína: