Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Page 172
§ 192
156
Matt. 23
halda, en eftir verkum
þeirra skuluð þér eigi
breyta; því að þeir segja
það, en gjöra það eigi.
40g þeir binda þungar
byrðar og lítt bærar, og
leggja mönnum þær á
herðar, en sjálfir vilja þeir
ekki snerta þær með
fingri sínum. 5En öll sín
verk gjöra þeir, til þess
að sýnast fyrir mönnum,
því að þeir gjöra minnis-
borða sína breiða og
stækka skúfana. 6Og þeir
hafa mætur á helzta sæt-
inu í veizlunum og efstu
sætunum í samkundunum
7og að láta heilsa sér á
torgunum, og að vera
nefndir »rabbí« af mönn-
um. 8En þér skuluð eigi
iáta kalla yður »rabbí«,
því að einn er yðar
meistari; en þér allir
eruð bræður. 9Og þér
skuluð eigi kalla neinn
föður yðar á jörðunni;
því að einn er faðir yðar,
hann sem er á himnum.
10 Eigi skuluð þér heldur
láta yður leiðtoga kalla;
því að einn er leiðtogi
yðar, hinn Smurði. nSá,
sem er yðar mestur, skal
vera þjónn yðar. 12 En
hver sá, er upp hefur
sjálfan sig, mun niður-
lægjast, og hver sá, er
niðurlægir sjálfan sig,
mun upp hafinn verða.
13 En vei yður, fræði-
Mark. 12
Gætið yðar við fræði-
mönnunum, sem gjarnt er
að ganga í síðskikkjum
og vilja láta
heilsa sér á torgunum
39og kjósa sér efstu sætin í
samkundunum og helztu
sætin í veizlunum.
Sbr. 935
Lúk. 20
Sbr. 1146 (sjá bls. 114).
46Varið yður á fræði-
mönnunum, sem gjarnt er
að ganga í síðskikkjum
og hafa mætur á að láta
heilsa sér á torgunum
og á efstu sætum í
samkundunum og helztu
sætum í veizlunum.
Sbr. 948b
Sbr. 14i x og 18i 4 b
Sbr. II52 (sjá bls. 115).