Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Qupperneq 173
Matt. 23
Mark. 12
Lúk. 20
menn og Farísear, þér
hræsnarar! Þér lokið
himnaríki fyrir mönnun-
um; því að þér gangið
þar eigi inn, og leyfið
eigi heldur þeim inn að
komast, er ætla inn að
ganga.
40þeir eta upp heimili
ekknanna og flytja langar
bænir að yfirskini; þeir
munu fá því þyngri dóm.
4?þeir eta upp heimili
ekknanna og flytja langar
bænir að yfirskini. Þeir
munu fá því þyngri dóm.
b) Blindir leiðtogar.
Matt. 23i5— 22
i5Vei yður, fræðimenn og Farísear, þér hræsnarar! Þér farið um láð og
lög, til þess að ávinna einn trúskifting, og þegar hann er orðinn það, gjörið
þér hann að hálfu verra vítisbarni en þér sjálfir eruð.
i6Vei yður, blindir leiðtogar! Þér segið: Ef einhver sver við musterið,
þá er það markleysa; en hver sem sver við musteris-gullið, hann er skuld-
bundinn. !7Þér heimskir og blindir, því að hvort er meira: gullið eða musterið,
sem helgar gullið? 18 Og ef einhver sver við altarið, þá er það markleysa, en
hver sem sver við fórnargjöfina, sem á því er, hann er skuldbundinn. '°Þér
blindir, því að hvort er meira: fórnargjöfin eða altarið, sem helgar fórnar-
gjöfina? 20Hver sem því sver við altarið, hann sver við það og við alt, sem
á því er. 2'0g hver sem sver við musterið, hann sver við það og við hann,
sem í því býr. 22 Og hver sem sver við himininn, hann sver við hásæti Guðs
og við hann, sem í því sifur.
c) „Vei yður, fræðimenn og Farísear!“
Matt. 2323—36
23Vei yður, fræðimenn og Farísear,
þér hræsnarar! Þér gjaldið tíund af
myntu, anís og kúmeni,
og skeytið eigi um það, sem mikil-
vægara er í lögmálinu: réttvísina og
miskunnsemina og trúmenskuna. En
þetta bar að gjöra og hitt eigi ógjört
að láta. 24Þér blindir leiðtogar, sem
síið mýfluguna, en svelgið úlfaldann!
Lúk. 1139—(2 44. 47—51
42 En vei yður, þér Farísear,
því að þér gjaldið tíund af
myntu og rúðu og öllum matjurtum,
en gangið fram hjá
réttvísinni og
kærleikanum til Guðs; en
þetta ber að gjöra, og hitt eigi ógjört
að láta.