Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Page 176
§ 195 og 196 160
Endurkomuræðan.
Matt. 24 = Mark. 13 = Lúk. 21
§ 195. Spádómur um musterið.
133. Matt. 24i—3 77. Mark. 13i—a 131. Lúk. 21s-7
!Og Jesús gekk út úr helgidóminum og fór burt; og lærisveinar hans gengu til hans, til þess að sýna honum byggingar helgidómsins. 2En hann tók til máls og sagði við þá: Sjáið þér ekki alt þetta? Sannlega segi eg yður, eigi mun hér verða !Og er hann gekk út úr helgidóminum, segir einn af lærisveinum hans við hann: Meistari, líttu á, hvílíkir steinar og hvílík hús! 2Og Jesús sagði við hann: Sér þú þessi miklu hús? Ekki mun hér verða 5Og er nokkurir sögðu um helgidóminn, að hann væri prýddur með fögr- um steinum og heitgjöfum, sagði hann: 6Þetta, sem þér sjáið — þeir dagar munu koma, að hér mun ekki verða
skilinn eftir steinn yfir sfeini, er ekki mun verða rifinn niður. skilinn eftir steinn yfir steini, er eigi verði rifinn niður. skilinn eftir steinn yfir steini, er eigi mun verða rifinn niður.
3En er hann sat á Olíuf jallinu, gengu lærisveinarnir til hans og sögðu einslega: Seg þú oss, hve nær mun þetta verða, og hvert er tákn komu þinnar og enda veraldar? 3Og er hann sat á Olíufjallinu gegnt helgi- dóminum, spurðu þeir Pétur og Jakob og Jó- hannes og Andrés hann einslega: 4Seg þú oss, hve nær mun þetta verða og hvert verður táknið, er þetta alt á fram að koma? 7En þeir spurðu hann og sögðu: Meistari, hve nær mun þá þetta verða og hvert verður táknið, er þetta á að fara að koma fram.
§ 196. „Upphaf fæðingarhríðanna".
134. Matt. 244-s 78. Mark. 13s—s 132. Lúk. 2l8-ii
4Og Jesús svaraði og sagði við þá: Gætið þess, að enginn leiði yður í villu; 5 því að margir munu koma í mínu nafni og segja: Eg er hinn Smurði, og marga 5En Jesús tók að segja þeim: Gætið þess, að enginn leiði yður í villu. 6Margir munu koma í mínu nafni og segja: Það er eg, og marga 8Og hann sagði: Gætið þess, að þér verðið ekki leiddir í villu, því að margir munu koma í mínu nafni og segja: Það er eg! og: Tíminn er í nánd!