Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Page 177
161
§ 196 og 197
Matt. 24
munu þeir leiða í villu*).
6En þér munuð heyra
um hernað og spyrja
hernaðartíðindi. Gefið
gætur, að þér skelfist ekki;
því að þetta hlýtur að
koma fram, en ekki er
enn kominn endirinn.
7 Því að þjóð mun rísa
upp gegn þjóð og kon-
ungsríki gegn konungsríki.
Bæði mun verða hallæri
og landskjálftar á ýmsum
stöðum.
8En alt þetta er upphaf
fæðingarhríðanna.
Mark. 13
munu þeir leiða í villu*).
7 En er þér heyrið
um hernað og spyrjið
hernaðartíðindi,
þá skelfist ekki;
þetta hlýtur að
koma; en ekki er
enn kominn endirinn.
8 Því að þjóð mun rísa
upp gegn þjóð og kon-
ungsríki gegn konungsríki;
landskjálftar munu verða
á ýmsum stöðum; hallæri
mun verða;
þetta er upphaf
fæðingarhríðanna.
Lúk. 21
En fylgið þeim ekki*).
9En er þér heyrið
um hernað og upphlaup,
þá skelfist ekki,
því að þetta hlýtur fyrst að
koma fram, en endirinn
er ekki þá þegar kominn.
10Þá sagði hann við þá:
Þjóð mun risa
upp gegn þjóð og kon-
ungsríki gegn konungsríki,
11 og miklir landskjálftar
munu verða og á ýmsum
stöðum hallæri og drep-
sóttir; og verða munu
voðaíyrirburðir og tákn
mikil af himni.
§ 197. Ofsóknir og aðrir fyrirboðar endisins.
135. Matt. 24g—14 (og 10n—21)
9Þá munu menn fram-
selja yður til þrengingar
1017Gætið yðar fyrir
mönnunum, því að þeir
munu framselja yður
dómstólunum, og í sam-
kundum sínum munu
þeir húðstrýkja yður;
18 og mín vegna munuð
þér leiddir verða fyrir
landshöfðingja og kon-
unga, þeim og heiðingj-
unum til vitnisburðar.
79. Mark. 139—13
9En gætið þér að sjálfum
yður, því að menn
munu framselja yður
dómstólunum, og í sam-
kundunum munuð
þér barðir verða,
og mín vegna munuð
þér færðir verða fyrir
landshöfðingja og kon-
unga, þeim
til vitnisburðar.
10Og fagnaðarerindið
133. Lúk. 2112—19
12 En á undan öllu
þessu munu þeir leggja
hendur á yður og ofsækja
yður og framselja yður
samkundunum og í fang-
elsi og draga yður fyrir
konunga og landshöfð-
ingja, fyrir sakir nafns
míns. 10 Og þetta mun
verða yður tækifæri til
vitnisburðar.
') Sbr. Matt. 2423—26 = Mark. 132t—22 = Lúk. 1723 (sjá bls. 164).
21