Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Page 179
163
§ 197 oa 198
Matt. 24
manna kólna, 13en sá
sem siöðugur stendur alt
til enda, hann mun hólp-
inn verða*). 14 Og
þessi fagnaðarboðskapur
um ríkið mun prédikaður
verða um alla heimsbygð-
ina, til vitnisburðar öllum
þjóðum; og þá mun end-
irinn koma.
Mark. 13
en sá
sem stöðugur stendur alt
til enda, hann mun hólp-
inn verða*).
Sbr. v. 10
Lúk. 21
19Með stöðuglyndi yðar
munuð þér ávinna sálir
yðar*).
198. „Viðurstygð eyðingarinnar". Úrslitastundin nálgast.
136. Matt. 24i5—22
15Þegar þér því sjáið
viðurstygð eyðingarinnar,
sem talað er um af Daníel
spámanni, standandi á
helgum stað, — lesarinn
athugi það — 16 þá flýi
þeir, sem eru í Júdeu,
upp á fjöllin. 17 Sá,
sem er uppi á þakinu,
fari ekki ofan,
til að sækja það,
sem er í húsi hans;
18 og sá, sem er á akrinum,
snúi eigi aftur, til að
taka yfirhöfn stna**).
19 En vei þeim, sem þung-
aðar eru, og þeim, sem
börn hafa á brjósti, á
þeim dögum; 20 en biðjið
að flótti yðar verði ekki
um vetur né á hvíldardegi,
21 því að þá mun
verða svo mikil þrenging,
80. Mark. 13n—20
14 En þegar þér sjáið
viðurstygð eyðingarinnar
standa þar,
er ekki skyldi, — lesarinn
athugi það — þá flýi
þeir, sem eru í Júdeu,
til fjallanna. 15En sá,
sem er uppi á þakinu,
fari ekki ofan, né gangi
inn, til að sækja eitthvað
úr húsi sínu.
16 Og sá, sem er úti á akri,
hann snúi ekki aftur, til að
taka yfirhöfn sína**).
17 En vei þeim, sem þung-
aðar eru, og þeim, sem
börn hafa á brjósti, á
þeim dögum. 18 En biðjið,
að það verði ekki
um vetur;
19því að þá daga mun
verða slík þrenging,
134. Lúk. 2I20—24
20 En er þér sjáið
Jerúsalem umkringda af
herfylkingum, þá vitið, að
eyðing hennar er í nánd.
21 Þá flýi
þeir, sem eru í Júdeu,
til fjallanna, og þeir
sem eru inni í borginni,
flytji sig burt;
ogþeir.sem eruáekrumúti,
fari ekki inn í hana.
22Því að þetta eru refs-
ingardagar, til þess að ræt-
ist alt það, sem ritað er.
23Vei þeim, sem þung-
aðar eru, og þeim, sem
börn hafa á brjósti, á
þeim dögum,
því að
mikil neyð mun þá verða
) Sbr. Matt. 1022t>.
**) Sbr. Lúk. 1731.