Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Síða 180
§ 198. 199 og 200
164
Matt. 24
að engin hefir þvílík verið
frá upphafi heims
alt til
þessa, né heldur mun verða.
22 Og ef dagar þessir
yrðu ekki styttir, kæmist
enginn maður af; en sakir
hinna útvöldu
munu þessir
dagar verða styttir.
Mark. 13
að engin hefir þvílík verið
frá upphafi sköpunarinnar,
sem Guð skapaði, alt til
þessa, og mun eigi verða.
20 Og ef drottinn hefði
eigi stytt þá daga, kæmist
enginn maður af; en sakir
hinna útvöldu, er hann
hefir útvalið, hefir hann
stytt dagana.
Lúk. 21
í landinu og reiði yfir
lýð þessum.
24 Og þeir munu falla fyrir
sverðseggjum og hérleiddir
verða til allra þjóða, og
Jerúsalem mun verða fót-
um troðin af heiðingjum,
þangað til tímar heið-
ingjanna eru liðnir.
§ 199. Falskristar og falsspámenn.
137. Mall. 2423-25
23 Ef einhver þá segir við yður:
Sjá, hér er hinn Smurði, eða hér,
þá trúið því ekki. 24Því að upp munu
rísa falskristar og falsspámenn og þeir
munu gjöra stór tákn og undur, til
þess að leiða í villu, ef verða mætti,
jafnvel útvalda.
25 Sjá, eg hefi sagt yður það fyrir.
81. Mark. 1321—23
2i Og ef einhver þá segir við yður:
Sjá, hér er hinn Smurði, eða sjá, þar,
þá trúið því ekki. 22Því að upp munu
rísa falskristar og falsspámenn, og þeir
munu gjöra tákn og undur, til
að leiða afvega, ef verða mætti,
hina útvöldu. 23 En hafið þér gætur á!
sjá, eg hefi sagt yður alt fyrir.
§ 200. Lærisveinarnir gæti varúðar. Sbr. § 167.
138. Matt. 2426-28
26 Ef þeir því segja við yður:
Sjá, hann er í óbygðinni, — þá farið
eigi út þangað; sjá, hann er í
herbergjunum, — þá trúið því ekki.
27Því að eins og eldingin gengur út
frá austri og sést alt til vesturs,
þannig mun verða koma manns-
sonarins.
28Þar sem hræið er, þar munu
ernirnir safnast.
Lúk. 1723—24 og 37
23 Og menn munu segja við yður:
Sjá, hann er þar, sjá hann er hér;
farið þá ekki burt né fylgið þeim.
24Því að eins og eldingin, er hún
leiftrar úr einni átt undir himninum,
skín í annari átt undir himninum,
svo mun verða um manns-soninn á
degi hans. 37 Og þeir svara og segja
við hann: Hvar, herra? En hann sagði
við þá: Þar sem líkið er, þar munu
og ernirnir safnast.