Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Side 183
167
§ 204 og 205
§ 204. Niðurlag endurkomuræðunnar í Markúsarguðspjalli.
Matt. 25 og 24
2514Því að hér er eins
ástalt og fyrir manni
nokkurum, er var að
leggja á stað í utanför
og kallaði til sín þjóna sína
og seldi þeim í hendur
eigur sínar. 15bhverjum
fyrir sig eftir dugnaði
hans, og fór úr landi.
2442Vakið því, þar eð
þér vitið eigi hvaða dag
herra yðar kemur.
2513Vakið því, þar eð
þér vitið eigi daginn né
stundina.
85. Mark. 1333—37
33Gætið yðar, vakið
og biðjið, því að þér
vitið ekki, hve nær tím-
inn er kominn. 34Svo
sem maður, er dvelst
erlendis, hefir yfirgefið
hús sitt og falið þjónum
sínum umráðin, hverjum
sitt verk, og hefir lagt
fyrir dyravörðinn að vaka,
— 35svo skuluð þér og
vaka, því að þér vitið
ekki, hve nær húsbónd-
inn kemur, hvort að
kveldi eða um miðnætti,
eða um hanagal, eða að
morgni, 36að hann hitti
yður ekki sofandi, er
hann kemur skyndilega.
32 En það sem eg segi
yður, það segi eg öllum:
vakið!
Lúk. 19 og 12
1912Hann sagði þá:
Maður nokkur göfugur
að ætt ferðaðist í fjarlægt
land, til þess að taka við
konungdómi og koma
síðan aftur. 13 Og hann
kallaði til sín tíu þjóna,
seldi þeim í hendur tíu
pund og sagði við þá:
Verzlið með þetta, þangað
til eg kem.
1240Verið þér og við-
búnir, því að manns-
sor.urinn kemur á þeirri
stundu sem þér eigi ætlið.
38Finni hann þá svo,
hvort sem hann kemur
um aðra eða þriðju næt-
urvöku, þá eru þessir
þjónar sælir.
§ 205. Niðurlag ræðunnar í Lúkasarguðspjalli.
138. Lúk. 2134—36
34 En gætið sjálfra yðar, að hjörtu yðar ofþyngist ekki við svall og
drykkjuskap og áhyggju fyrir lífinu og komi svo þessi dagur skyndilega yfir
yður eins og snara; 35því að koma mun hann yfir alla þá, sem búa á öllu
yfirborði jarðarinnar. 36Verið því ávalt vakandi og biðjandi, til þess að þér
megnið að umflýja alt þetta, sem fram mun koma, og að standast frammi
fyrir manns-syninum.