Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Síða 185
169
Matt. 24
og hygni þjónn, sem húsbóndinn
hefir sett yfir hjú sín, lil þess að gefa
þeim fæðuna á réttum tíma? 46Sæll
er sá þjónn, sem húsbóndi hans finnur
breyta þannig, er hann kemur.
47Sannlega segi eg yður, að hann
mun setja hann yfir allar eigur sínar.
48 En ef sá hinn illi þjónn, segir í hjarta
sínu: Húsbónda mínum dvelst, —
4í>og hann tekur að berja samþjóna
sína, en etur og drekkur með
svöllurum, 50þá mun húsbóndi þessa
þjóns koma á þeim degi, sem hann
væntir ekki, og á þeirri stundu, sem
hann veit ekki af, 51 og höggva hann
sundur og láta hann fá hlutskifti með
hræsnurunum; þar mun vera grátur
og gnístran tanna.
§ 208 og 209
Lúk. 12
og hygni ráðsmaður, sem húsbóndinn
mun setja yfir hjú sín, til að gefa
þeim skamtinn á réttum tíma? 48Sæll
er sá þjónn, er húsbóndi hans finnur
breyta þannig, er hann kemur.
44Sannlega segi eg yður, að hann
mun setja hann yfir allar eigur sínar.
45 En ef sá þjónn segir í hjarta
sínu: Það dvelst, að húsbóndi minn komi,
og tekur að berja þjónusíumennina
og þernurnar, og að eta og drekka og
verða ölvaður, 46þá mun húsbóndi þess
þjóns koma á þeim degi, sem hann
væntir ekki, og á þeirri stundu, sem
hann veit ekki af, og höggva hann
sundur og láta hann fá hlutskifti með
hinum ótrúu.
§ 209. Biðin eftir brúðgumanum (tíu meyjar).
145. Matt. 25i—13 , Lúk. 1235—38 og 1325
1 Þá má líkja himnaríki við tíu
meyjar, er tóku lampa sína og fóru
út til móts við brúðgumann. 2En
fimm þeirra voru fávísar og fimm
hygnar; 3 því að hinar fávísu lóku
lampa sína, en tóku enga olíu með
sér. 4En hinar hygnu tóku olíu í ker-
um sínum ásamt lömpum sínum. 5En
er brúðgumanum dvaldist, syfjaði þær
allar og þær sofnuðu. 6En um mið-
nætti var kallað: Sjá, brúðguminn
kemur, gangið út til móts við hann. 7Þá
vöknuðu þær meyjarnar allar og
bjuggu lampa sína. 8En hinar fávísu
sögðu við hinar hygnu: Gefið oss af
olíu yðar, því að það sloknar á lömp-
um vorum. 9En hinar hygnu svöruðu
og sögðu: Engan veginn; það verður
35Lendar yðar séu gyrtar, og lampar
yðar logandi; 36og verið sjálfir líkir
mönnum, er bíða eftir húsbónda sín-
um, hve nær hann muni fara úr brúð-
kaupinu, til þess að ljúka jafnskjótt
upp fyrir honum, er hann kemur og
ber að dyrum.
22