Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 186
170
§ 209 og 210
Matt. 25 Lúk. 12 og 13
ekki nóg bæði handa oss og yður; farið heldur til kaupmannanna og kaupið handa sjálfum yður. 10 En er þær voru farnar burt, til að kaupa, kom brúðguminn; og þær, sem við- búnar voru, gengu með honum inn til brúðkaupsins, og dyrunum var lokað. • 37Sælir eru þeir þjónar, sem hús- bóndinn finnur vakandi, er hann kemur. Sannlega segi eg yður, hann mun binda belti um sig, láta þá setjast við borð og fara til og þjóna þeim. 38Finni hann þá svo, hvort sem hann kemur um aðra eða þriðju næturvöku, þá eru þessir þjónar sælir. 1325Ef þér þá fyrst, er húsbóndinn er upp staðinn og hefir lokað dyrunum,
!IEn síðar komu og hinar meyjarnar og sögðu: Herra, herra, ljúk upp fyrir oss. 12 En hann svaraði og sagði: Sannlega segi eg yður, eg þekki yður eigi. 13Vakið því, þar eð þér vitið eigi daginn né stundina*). takið að standa fyrir utan og berja á dyrnar og segja: Herra, ljúk þú upp fyrir oss! þá mun hann svara og segja við yður: Eg veit ekkilivaðan þér eruð.
§ 210. Dæmisagan um pundin.
146. Matt. 2514-30 Lúk. 19i i—27
14Því að hér er eins ástatt og fyrir manni nokkurum, er var að leggja á stað í utanför**) og kallaði til sín þjóna sína 1]En er þeir hlýddu á þetta, bætti hann við og sagði dæmisögu, því að hann var í nánd við ]erúsalem, og þeir ætluðu, að guðsríki mundi nú þegar birtast. 12Hann sagði þá: Maður nokkur göfugur að ætt ferð- aðist í fjarlægt land, til þess að taka við konungdómi og koma síðan aftur. 13 Og hann kallaði til sín^tíu þjóna,
*) Sbr. Mark. 1335—37 (sjá bls. 167). **) Sbr. Mark. 1334 (sjá bls. 167).
Lúk. 1237. Sbr. Jóh. 134—5: 4Hann stendur upp frá máltíðinni og leggur af sér yfir-
höfnina, og hann tók líndúk og gyrti sig. 5 Eftir það hellir hann vatni í mundlaug, og tók að
þvo fætur lærisveinanna og þerra með Ifndúk þeim, er hann var gyrtur.