Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Page 192
§ 215 os 216
176
§ 215. Svik Júdasar.
150. Matt. 26h—ii
88. Mark. 14io—11
14 Þá fór einn af þeim
tólf, Júdas Iskaríot að
nafni, til æðstu
prestanna
15og sagði: Hvað viljið
þér gefa mér til þess að
eg framselji yður hann?
En þeir greiddu honum
þrjátíu silfurpeninga;
16og upp frá því
leitaði hann færis að
framselja hann.
10Og Júdas Ískaríot,
einn af þeim tólf, fór
til æðstu
prestanna,
til þess að
framselja þeim hann.
nEn er þeir heyrðu það,
urðu þeir glaðir og hétu
að gefa honum fé;
og hann
leitaði færis til að
framselja hann.
141. Lúk. 223—6
3En Satan fór í Júdas,
er kallaður var Ískaríot
og var einn í tölu
þeirra tólf. 40g hann fór
og kom að máli við æðstu
prestana og varðforingjana
um það, hvernig hann
ætti að
framselja þeim hann.
50g þeir urðu glaðir og
komu sér saman um
að gefa honum fé.
60g hann gekk að því
og leitaði færis til að
framselja þeim hann, þegar
fólkið væri hvergi nærri.
§ 216. Efnt til páskamáltíðarinnar.
151. Matt. 26i7—19
17 En á fyrsta degi ósýrðu
brauðanna
komu lærisveinarnir til J esú
og sögðu: Hvar viltu að
vér búum þér
páskamáltíðina?
18En hann sagði:
Farið til borg-
89. Mark. 14i2—íe
120g á fyrsta degi ósýrðu
brauðanna, er menn
slátruðu páskalambinu,
segja lærisveinar hans við
hann: Hvert vilt þú að
vér förum, til að búa þér
páskamáltíðina? 13 Og
hann sendir tvo af læri-
sveinum sínum og segir
við þá: Farið til borg-
142. Lúk. 227-13
7 En dagur ósýrðu
brauðanna kom, þá er
slátra átti páskalambinu.
80g hann sendi Pétur
og Jóhannes og sagði:
Farið þið og búið fyrir
oss páskamáltíðina, til
þess að vér getum matast.
°En þeir sögðu við
hann: Hvar vilt þú að
við búum hana?
10 En hann sagði
við þá: Sjá, þegar þið