Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Síða 194
§ 217 og 218
178
Matt. 26
Sá sem dýfði
með mér hendinni í fatið,
sá mun svíkja mig.
24 Manns sonurinn
fer að sönnu héðan, eins og
ritað hefir verið um hann,
en vei þeim manni, sem
því veldur, að manns-son-
urinn verður framseldur;
betra væri þeim manni, að
hann hefði aldrei fæðst.
25 En júdas, er sveik hann,
svaraði og sagði: Er það
eg, rabbí: Hann segir við
hann: Þú sagðir það.
Mark. 14
þeim tólf, sá sem dýfir
með mér í fatið;
21 því að manns-sonurinn
fer að sönnu héðan, eins og
ritað hefir verið um hann,
en vei þeim manni, sem
því veldur, að manns-son-
urinn verður framseldur;
betra væri þeim manni, að
hann hefði aldrei fæðst.
Lúk. 22
21 En sjá, hönd
þess, er mig svíkur, er
á borðinu með mér.
22Því að manns-sonurinn
fer að sönnu héðan, eftir
því sem ákveðið er,
en vei þeim manni, sem
því veldur, að hann
verður framseldur.
23 Og þeir tóku að þrátta
um það sín á milli, hver
þeirra það mundi vera,
er þetta mundi gjöra.
§ 218. Innsetning kvöldmáltíðarinnar.
153. Matt. 2626—29 = 91. Mark. 1422—25 = 144. Lúk. 2215—20
a) Ávarpsorðin í Lúkasarguðspjalli.
Matt. 26 Mark. 14 Lúk. 22i5—16
15 þráð áður Og hann sagði við þá: Hjartanlega hefi eg að neyta þessarar páskamáltíðar með yður en eg líð; 16því að eg segi yður: Eg mun
Matt. 2621—25 = Mark. 14is—21 = Lúk. 2221—23. Sbr. ]óh. 1321—30: 21 En er Jesús
hafði þetta mælt, komst hann mjög við í anda, vitnaði og sagði: Sannlega, sannlega segi eg
yður, að einn af yður mun svíkja mig. 22 Þá litu lærisveinarnir hver á annan og voru í
óvissu, um hvern hann talaði. 23 Þar sat til borðs einn af lærisveinum hans, og hallaðist upp
að brjósti Jesú, — lærisveinninn, sem Jesús elskaði. 24 Honum gefur nú Símon Pétur bend-
ingu og segir við hann: Seg þú, hver sá er, sem hann talar um. 25 Og er hinn, sem þannig
hallaði sér upp að brjósti Jesú, segir við hann: Herra, hver er það? 26 Þá svaraði Jesús:
Það er hann, sem eg gef bita þann, sem eg nú dýfi í. Síðan dýfði hann bitanum í, tók hann
og rétti hann Júdasi Símonarsyni Iskaríot. 27 Og eftir þann bita fór Satan inn í hann. Þá
segir Jesús við hann: Það sem þú gjörir, það gjör þú skjótt. 28 En enginn þeirra, sem til
borðsins sálu, vissi í hvaða skyni hann sagði þetta við hann; 20því sumir héldu, af því að
Júdas hafði pyngjuna, að Jesús hefði sagt honum: Kaup þú það, sem vér þurfum til hátíð-
arinnar, eða að hann ætti að gefa eitthvað fátækum. 30Þegar hann nú hafði tekið við bit-
anum, gekk hann þegar út. En þá var nólt.