Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Qupperneq 195
179
§ 218
Matt. 26 Mark. 14 Lúk. 22 ekki neyta hennar, unz hún fullkomnast í guðs-
Sbr. v. 27 Sbr. v. 23 ríki. 17 Og hann tók bikar, gjörði þakkir og mælti: Takið þetta og skiftið því á meðal yðar;
Sbr. v. 29 Sbr. v. 25 18 því að eg segi yður, að eg mun ekki upp frá þessu drekka af ávexti vínviðarins, unz
guðsríki kemur.
b) Brauðið.
Matt. 2626 Mark. 1422 Lúk. 22iq
26 En er þeir mötuðust, tók Jesús brauð, blessaði og braut það, og gaf lærisveinunum það og sagði: Takið, etið; þetta er iíkami minn. 22 Og er þeir mötuðust, tók hann brauð, blessaði og braut það, og gaf þeim og sagði: Takið, þetta er líkami minn. 190g hann tók brauð, gjörði þakkir, braut það og gaf þeim og sagði: Þetta er líkami minn, sem fyrir yður er gefinn*); gjöriðþettaímínaminningu.
c) Bikarinn.
Matt. 2627—29 Mark. 1423—25 Lúk. 2220
27 Og hann tók bikar, gjörði þakkir og gaf þeim og sagði: Drekkið af honum allir; 28því að þetta er sáttmála- blóð mitt**), sem úthelt er fyrir marga til syndafyrirgefningar. 23 Og hann tók bikar, gjörði þakkir og gaf þeim, og þeir drukku, allir af honum. 24 Og hann sagði við þá: Þetta er sátfmála- blóð mitt**), sem úthelt er fyrir marga. 20 Og á sama hátt tók hann eftir kvöldmáltíðina bikarinn og mælti: Þessi bikar er hinn nýi sáttmáli í mínu blóði, sem fyrir yður er úthelt*).
*) Orðin í Lúk. 22i9 og 20: „sem fyrir yður er gefinn . . fyrir yður er úthelt" vantar
í sum elztu og merkustu handrit.
**) Eða: Þetta er blóð mitt, (blóð) sáttmálans.
Sbr. 1. Kor. 11. kap.: b) Brauðið, vers 23 — 24: 23 Því að eg hefi meðtekið frá drotni
það, sem eg hefi kent yður, að drottinn ]esús, nóttina sem hann var svikinn, tók brauð,
24 og þakkaði og braut það og sagði: Þetta er minn líkami, sem er fyrir yður; gjörið þetta
í mína minningu; — c) bikarinn, vers 25:23sömuleiðis tók hann og bikarinn, eftir kvöldmál-
tíðina, og sagði: Þessi bikar er hinn nýi sáttmáli í mínu blóði; gjörið þetta, svo oft sem þér
drekkið, í mína minningu.