Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Side 196
§ 218 03 219
180
Matt. 26
Mark. 14
Lúk. 22
29 En eg segi yður,
að héðan í frá mun eg
alls ekki drekka af þessum
ávexti vínviðarins, til þess
dags, er eg drekk hann
ásamt yður nýjan í ríki
föður míns.
25SannIega segi eg yður,
að héðan í frá mun eg
ekki drekka af
ávexti vínviðarins til þess
dags, er eg drekk hann
nýjan í guðsríkinu.
Sbr. v. 18
§ 219. Viðræður að skilnaði.
145. Lúk. 2221—38
a) Svikin sögð fyrir. Sjá § 217 (bls. 178).
Lúk. 2221—23
b) Fremstur allra. Sbr. § 127 og 175.
Matt. 2025—28 og 1928
25 En Jesús kallaði þátil
sín og sagði: Þér
vitið, að þeir, sem
ríkja yfir þjóðunum,
drotna yfir þeim, og
höfðingjarnir láta þá
kenna á valdi sínu;
26 en eigi sé því svo farið
yðar á meðal, en sérhver
sá, er vill verða mikill
yðar á meðal, hann skal
vera þjónn yðar; 27 og
sérhver sá, er vill yðar á
meðal vera fremstur, hann
Mark. IO42—45
42 Og jesús kallaði þá til
sín og segir við þá: Þér
vitið, að þeir, sem talið er
að ríki yfir þjóðunum,
drotna yfir þeim, og
höfðingjar þeirra láta þá
kenna á valdi sínu;
43 en eigi er því svo farið
yðar á meðal, en sérhver
sá, er vill verða mikill
yðar á meðal, hann skal
vera þjónn yðar; 44 og
sérhver sá, er vill yðar á
meðal vera fremstur, hann
Lúk. 2224—30
24 En það hófst líka
deila meðal þeirra um
það, hver þeirra gæti
talist mesfur. 25 Og hann
sagði við þá:
Konungar þjóðanna
drotna yfir þeim, og
þeir, sem Iáta þá
kenna á valdi sínu, eru
nefndir velgjörðamenn.
26 En eigi skuluð þér
svo vera, heldur verði
sá, sem mestur er yðar
á meðal, eins og hinn
yngsti, og foringinn eins
og sá er þjónar. 27Því
að hvor er meiri, sá sem
Lúk. 2227 (= Matt. 2028 = Mark. IO45). Sbr. ]óh. 134—5 og 12—14: 4Hann sfendur
upp frá máltíðinni og leggur af sér yfirhöfnina, og hann tók líndúk og gyrti sig. 5Eftir það
hellir hann vatni í mundlaug, og tók að þvo faetur lærisveinanna og þerra með líndúk þeim,
er hann var gyrtur. — 12Þegar hann nú hafði þvegið fætur þeirra og tekið yfirhöfn sína og
sezt aftur, sagði hann við þá: Skiljið þér, hvað eg hefi gjört við yður? 13Þér kallið mig:
„meistari!" og „herra!" og þér mælið rétt, því að eg er það. 14Ef þá eg, herrann og meist-
arinn, hefi þvegið fætur yðar, ber einnig yður að þvo hver annars fætur.