Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Page 199
§ 221. Jesús í Getsemane.
155. Matt. 2636—16
93. Mark. 1432—42
147. Lúk. 2240—46
36 Þá kemur Jesús með
þeim í garð, er heitir
Getsemane, og hann segir
við lærisveina sína: Setjist
hér, meðan eg fer burt
og biðst þar fyrir. 37 Og
hann tók með sér Pétur
og þá tvo sonu Zebede-
usar, og tók að hryggjast
og láta hugfallast. 38 Þá
segir hann við þá: Sál
mín er sárhrygg alt til
dauða; bíðið hér og vakið
með mér. 390g hann gekk
lítið eitt lengra áfram,
féll fram á ásjónu sína
og baðst fyrir og sagði:
Faðir minn, ef mögulegt er,
þá fari þessi bikar
fram hjá mér; þó ekki sem
eg vil, heldur sem þú vilt.
40Og hann kemur til læri-
320g þeir koma
í garð, er heitir
Getsemane, og hann segir
við lærisveina sína: Setjist
hér, meðan eg
biðst fyrir. 33 Og
hann tekur þá Pétur
og Jakob og Jóhannes
með sér, og tók að skjálfa
og láta hugfallast. 34 Og
hann segir við þá: Sál
mín er sárhrygg alt til
dauða; bíðið hér og vakið.
35 Og hann gekk
lítið eitt lengra áfram,
féll til jarðar og bað,
ef það væri mögulegt,
að sú stund liði fram
hjá sér. 3°Og hann sagði:
Abba, faðir! alt er þér
mögulegt; tak þennan bikar
frá mér; þó ekki sem
eg vil, heldur sem þú vilt.
37 Og hann kemur
40Og þegar hann var
kominn á staðinn, sagði
hann við þá: Biðjið, að
þér fallið ekki í freistni.
41 Og hann fór frá þeim
hér um bil steinsnar
og féll á kné
og baðst fyrir og sagði:
42Faðir, ef þú vilt,
þá tak þennan bikar
frá mér! En verði þó ekki
minn, heldur þinn vilji!
43 Þá birtist honum engill
af himni, sem styrkti hann.
44 Og er hann var í dauð-
ans angist, baðst hann enn
ákafar fyrir; en sveiti
hans varð eins og blóð-
dropar, er féllu á jörðina*).
45 Og er hann stóð upp frá
bæninni og kom til læri-
*) V. 43—44 vantar í sum elzfu og merkustu handrit.
Matt. 2638 = Mark. 1434. Sbr. Jóh. 1227 : 27 Nú er sál mín skelfd, og hvað á eg að
segja? Faðir, frelsa þú mig frá þessari stundu? Nei, til þess er eg kominn að þessari
stundu. Faðir, gjör nafn þitt dírlegt.
Matt. 2639 = Mark. 1436 = Lúk. 2242. Sbr. Jóh. I811: nJesús sagði þá við Pétur:
Sting sverðinu í slíðrin. Ætti eg ekki að drekka bikarinn, sem faðirinn hefir að mér rétt?