Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Qupperneq 203
187
§ 223
§ 223. Hjá æðsta prestinum.
157. Malt. 2657—75 = 95. Mark. 1453—72 = 149. Lúk. 2254—71
a) Til haliar æðsta prestsins.
Matt. 2657 —58
Mark.
1453-
54
Luk. 2254—55
57 En þeir, sem höfðu
handtekið ]esúm, færðu
hann til Kaífasar, æðsta
prestsins, þar sem fræði-
mennirnir og öldungarnir
voru saman komnir.
58 En
Pétur fylgdi honum á-
lengdar alt að hallargarði
æðsta prestsins, og hann
gekk þar inn og settist hjá
þjónunum, til þess að sjá
hver endirinn yrði.
53 Og þeir 54 Og þeir handtóku
færðu hann og fóru burt með
Jesúm til æðsta hann, og þeir fóru með
prestsins, og hjá honum hann inn í hús æðsta
koma saman allir æðstu prestsins;
prestarnir og öldungarnir
og fræðimennirnir. 54 Og en
Pétur fylgdi honum á- Pétur fylgdi á-
lengdar, altinn íhallargarð lengdar. 55 Og er þeir
æðsta prestsins, og hann höfðu kveikt eld í miðjum
sat hjá hallargarðinum og sezt
þjónunum og vermdi sig við hann, settist Pétur
við logann. meðal þeirra.
b) Leitað Ijúgvitnis.
.
Matt. 2Ö5Q—63a Mark. 1455—6ia
59 En æðstu prestarnir og alt ráðið
leitaði ljúgvitnis gegn Jesú, til þess að
geta líflátið hann; 69en þeir fundu eigi,
þótt margir ljúgvottar kæmu fram.
En loks komu fram tveir
og sögðu:
61 Þessi maður hefir sagt: Eg get
brotið niður musteri Guðs
og reist það á þremur dögum.
ö2 0g æðsti presturinn
stóð upp
og sagði við hann: Svarar þú engu?
Hvað vitna þessir gegn þér? 683 En
Jesús þagði.
55 En æðstu prestarnir og alt ráðið
leitaði vitnis gegn Jesú, til að
geta líflátið hann, og fundu eigi.
56Því að margir báru ljúgvitni gegn
honum, en framburði þeirra bar ekki
saman. 57 Og nokkurir stóðu upp og
báru ljúgvitni gegn honum og sögðu:
58Vér heyrðum hann segja: Eg mun
brjóta niður musteri þetta, er með
höndum er gjört, og á þrem dögum
reisa annað, sem ekki er með höndum
gjört. 59 Og ekki bar þeim heldur
saman um þetfa. 60 Og æðsti presturinn
stóð upp á meðal þeirra, spurði Jesúm
og sagði: Svarar þú alls engu?
Hvað vitna þessir gegn þér? 61aEn
hann þagði og svaraði alls engu.
Matt. 2657-58 = Mark. H53-54 = Lúk. 2254-55. Sbr. ]óh. I812-14: 12 Hersveitin,
sveitarforinginn og þjónar Gyöinganna handtóku nú Jesúm og bundu hann, 13 og faerðu hann
fyrst til Annasar, því að hann var tengdafaðir Kaífasar, sem það árið var æðsti prestur.
14 En Kaífas var sá, sem gefið hafði Gyðingunum það ráð, að gagnlegt væri, að einn maður
dæi fyrir lýðinn.
Matt. 2661 (2740) = Mark. 15s8 (152q). Sbr. Jóh. 2ig: '«Jesús svaraði og sagði við þá:
Brjótið þetta musteri, og á þrem dögum mun eg reisa það.