Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 204
188
§ 223
c) „Ertu hinn Smurði, sonur hins blessaða ?“
Mark. 146ib—6< Lúk. 22ó6-71
Mait. 26ð3b—66
63bOg æðsti presturinn
sagði við hann: Eg særi
þig við Guð hinn lifanda, j
að þú segir oss, hvort
þú ert hinn Smurði, guðs-
sonurinn. 64jesús segir
við hann: Þú sagðir það.
En eg segi yður,
að upp frá
þessu munuð þér sjá
manns-soninn sitja til
hægri handar máttarins
og koma á skýjum himins.
65 Þá reif æðsti presturinn
klæði sín og segir:
Hann hefir guðlastað!
Hvað þurfum vér framar
votta við? Sjá, nú hafið þér
heyrt guðlastið, 66Hvað
lízt yður? En þeir svör-
uðu og sögðu: Hann er
dauða sekur.
6lbEnn spurði
æðsti presturinr, hann og
segir við hann:
Ertu hinn Smurði, sonur
hins blessaða? 620g jesús
sagði: Eg er það;
og þér munuð sjá
manns-soninn sitja til
hægri handar máttarins
og koma í skýjum himins.
63 En æðsti presturinn reif
klæði sín og segir:
Hvað þurfum vér nú framar
votta við? 64Þér hafið
heyrt guðlastið; hvað
lízt yður? Og þeir
dæmdu hann allir
dauða sekan.
66 Og er dagur rann,
kom öldungaráð lýðsins
saman, bæði æðstuprestar
og fræðimenn, og færðu
hann á ráðsamkomu sína
67og sögðu:
Ef þú ert hinn Smurði,
þá seg oss það. En hann
sagði við þá: Þótt eg
segi yður það, þá munuð
þér ekki trúa; 68 og ef
eg spyr yður, þá svarið
þér ekki. 69 En upp frá
þessu mun
manns-sonurinn sitja til
hægri handar Guðs kraftar.
7°0g þeir sögðu allir:
Ert þú þá guðs-sonurinn?
Og hann sagði við þá:
Þér segið það, því að eg
er það*). 71 En þeir sögðu:
Hvað þurfum vér nú framar
vitnis við, því að sjálfir
höfum vér heyrt það af
munni hans?
*) Eða: Þér segið, að eg sé það.
Matt. 2659—68 = Mark. 1455—65 = Lúk. 2263—71. Sbr. Jóh. I819—24: 10 Þá spurði
æðsti presturinn Jesúm um laerisveina hans og um kenningu hans. 20Jesús svaraði honum:
Eg hefi talað opinberlega fyrir heiminum; eg hefi ávalt kent í samkunduhúsum og í helgi-
dóminum, þar sem allir Qyðingar koma saman, og ekkert hefi eg talað í leyni; 21 hví spyr
þú mig? Spyr þú þá sem heyrt hafa, hvað eg hafi talað við þá; sjá, þeir vita, hvað eg hefi
sagt. 22 En er hann sagði þetta, gaf einn af þjónunum, sem hjá stóð, Jesú kinnhest og sagði:
Svarar þú svona æðsta prestinum? 23Jesús svaraði honum: Hafi eg illa mælt, þá sanna þú,
að það hafi verið ilt, en hafi eg talað rétt, hví slær þú mig? 24Annas sendi hann nú bund-
inn til Kaífasar æðsta prests.