Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Side 206
§ 223 og 224
190
Matt. 26
Mark. 14
Lúk. 22
fordyrið,
sá önnur hann
og sagði við þá,
er þar voru: Þessi maður
var líka með Jesú frá
Nazaref. 720g afiur
neitaði hann því með eiði:
Ekki þekki eg manninn.
þá gól haninn. 69 Og
þernan sá hann og tók
affur að segja við þá,
sem hjá stóðu: Þessi er
einn af þeim.
70 En hann
neitaði aftur.
58 Litlu síðar sá annar
hann og sagði:
Þú ert og
einn af þeim.
En Pétur
sagði: Maður, eg er það
ekki.
73 En litlu síðar komu
þeir að, er þar stóðu,
og sögðu við Pétur:
Víst ert þú líka
einn af þeim;
því að og málfæri þitt
segir til þín. 74 Þá tók
hann að formæla sér og
sverja: Ekki þekki eg
manninn.
Og jafnskjótt
gól haninn.
75 Og ‘Pétur mintist
þess, er Jesús hafði
sagf: Áður en
haninn galar, muntu
þrisvar afneita mér. Og
hann gekk út fyrir og
grét beisklega.
Og litlu síðar sögðu aftur
þeir, er hjá stóðu,
við Pétur:
Víst ertu
einn af þeim;
því að þú ert líka
Oalíleumaður. 71 En hann
tók að formæla sér og
sverja: Eigi þekki eg
þennan mann, sem þér
eigið við. 72 Og jafnskjótt
gól haninn í annað sinn;
og Pétur mintist
þess, er Jesús hafði
mælt við hann: Áður en
haninn galar tvisvar, muntu
þrisvar afneita mér. Og
er honum kom það til
hugar, grét hann.
59 Og að liðinni hér um
bil einni stundu fullyrti
og annar maður þetta
og sagði: 1 sannleika var
þessi maður einnig með
honum, því að hann er og
Galíleumaður. 60 En Pétur
mælti: Eg skil ekki,
maður, hvað þú segir.
Og í sama bili, áður en
hann hafði slept orðinu,
gól haninn. 61Ogdrottinn
sneri sér við og leit til
Péturs, og Pétur mintist
orðs drottins, er hann
mælti við hann: Áður en
haninn galar í dag, muntu
þrisvar afneita mér. ö2 0g
hann gekk út fyrir og
grét beisklega.
§ 224. Jesús framseldur Pílatusi.
158. Matt. 27i 2
1 En er kominn var
morgunn, héldu allir
æðstu prestarnir og öld-
ungar lýðsins ráðstefnu
gegn Jesú, til þes að líf-
96. Mark. 15i
1 Og strax um
morguninn héldu
æðstu prestarnir, með öld-
ungunum og fræðimönn-
unum, og alt ráðið
150. Lúk. (2266 og) 23i
22660g er dagur rann,
kom öldungaráð lýðsins
saman, bæði æðstu prestar
og fræðimenn, og færðu
hann á ráðsamkomu sína.