Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Page 208
226. Jesús frammi fyrir Pílatusi.
160. Matt. 27ii-h
11 En Jesús stóð frammi
fyrir landshöfðingjanum.
Og landshöfðinginn spurði
hann og sagði: Ert þú
konungur Gyðinga? En
Jesús sagði
við hann: Þú segir það.
12 Og er nú sakir voru á
hann bornar af æðstu
prestunum og öldungun-
um, svaraði hann engu.
13Þá segir Pílatus við hann:
Heyrir þú ekki, hve mjög
þeir vitna á móti þér?
14 Og hann svaraði honum
eigi, ekki einu orði hans,
svo að landshöfðinginn
undraðist mjög.
97. Mark. 152-s
2Og Pílatus spurði
hann: Ertu
konungur Gyðinga? Og
hann svaraði og segir
við hann: Þú segir það.
3Og æðstu prestarnir
báru á hann margar sakir.
4En Pílatus spurði hann
aftur og sagði: Svarar þú
alls engu? Sjá, hveþungar
sakir þeir bera á þig.
5En Jesús svaraði
alls ekki framar,
svo að Pílatus
undraðist.
151. Lúk. 232-5
20g þeir tóku að ákæra
hann og segja: Vér höf-
um komist að raun um,
að þessi maður leiðir þjóð
vora afvega og bannar að
gjalda keisaranum skatta,
og segist sjálfur vera
hinn Smurði, konungur.
30g Pílatus spurði
hann og sagði: Ertu
konungur Gyðinga? En
hann svaraði honum og
sagði: Þú segir það.
Matt. 27n—12 = Mark. 152—3 = Lúk. 232—3. Sbr. Jóh. 1833—38a: 33 Þá gekk Pílatus
aftur inn í höllina og kallaöi Jesúm til sín og sagÖi viö hann: Ert þú konungur Gyðinga?
34Jesús svaraÖi: Mælir þú þetta af sjálfum þér, eöa hafa aðrir sagt þér það um mig?
35Pí!atus svaraði: Er eg þá Gyðingur? Þjóð þín og æðstu prestarnir hafa framselt mér þig;
hvað hefir þú aðhafst? 36Jesús svaraði: Mitt ríki er ekki af þessum heimi; væri mitt ríki af
þessum heimi, þá hefðu þjónar mínir barisf, til þess að eg yrði ekki framseldur Gyðingun-
um; en nú er mitt ríki ekki þaðan. 37Pílatus sagði þá við hann: Eftir því ert þú þá kon-
ungur! Jesús svaraði: Já, eg er konungur [Orðrétt: Þú segir það, því að eg er kon-
ungur] : til þess er eg fæddur og til þess kom eg í heiminn, að eg beri sannleikanum vitni.
Hver sem er sannleikans megin, heyrir mína röddu. 38aPílatus segir þá við hann: Hvað er
sannleikur?
Matt. 2713—14 = Mark. 154—5. Sbr. Jóh. 199—10: sOg hann gekk aftur inn í lands-
höfðingjahöllina og segir við Jesúm: Hvaðan ertu? En Jesús gaf honum ekkert andsvar.
10Pílatus segir þá við hann: Talar þú ekki við mig? Veiztu ekki, að eg hefi vald til að láta
þig lausan og að eg hefi vald til að krossfesta þig?