Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Side 210
194
§ 228
Matt. 27
17 Er þeir nú voru saman
komnir, sagði Pílatus við
þá: Hvorn æskið þér að
eg gefi yður lausan,
Barraþas eða ]esúm,
sem kallast Kristur?
18Því að hann vissi, að
þeir höfðu
fyrir öfundar sakir fram-
selt hann. 19 En er hann
sat á dómarastólnum,
sendi kona hans til hans
og lét segja: Eig þú
ekkert við þennan rétt-
láta mann; því að margt
hefi eg þolað í dag
hans vegna í draumi.
20 En æðstu prestarnir
og öldungarnir fengu
mannfjöldann til þess að
biðja um Barrabas og
um að lífláta Jesúm.
21 En landshöfðinginn
svaraði og sagði við þá:
Hvorn þessara tveggja
viljið þér að eg gefi yður
Mark. 15
hlaupinu. 80g mannfjöld-
inn gekk að og tók að
biðja, að hann gjörði fyrir
þá sem hann væri vanur.
9En Pilatus svaraði þeim
og sagði: Viljið þér, að
eg gefi yður lausan
Gyðingakonunginn ?
10Því að hann vissi, að
æðstu prestarnir höfðu
fyrir öfundar sakir fram-
selt hann.
11 En æðstu prestarnir
æstu upp mannfjöldann,
til þess að hann skyldi
heldur gefa þeim Barrabas
lausan.
Lúk. 23
18 En þeir kölluðu upp
allir í einu hljóði ogsögðu:
Burt með þennan mann,
en gef oss Barrabas
lausan! 19en hann var
maður, sem varpað hafði
verið í fangelsi fyrir upp-
hlaup nokkurt, er orðið
hafði í borginni, og
manndráp. 20 Og Pílatus
talaði aftur til þeirra, því
að hann vildi láta Jesúm
lausan.
Matt. 27i5—26 = Mark. 15ð—15 = Lúk. 23is—25. Sbr. ]óh. 1838b—10 og 19i—16:
38bOg er hann hafði þetta mælt, gekk hann út aftur til Gyðinganna og segir við þá: Eg finn
enga sök hjá honum. 30 En það er venja hjá yður, að eg gefi yður einn mann lausan á pásk-
unum. Viljið þér þá, að eg gefi yður lausan Gyðinga-konunginn? 40Þeir æptu þá aflur og
sögðu: Ekki hann, heldur Barrabas! En Barrabas var ræningi. — 194Pílatus gekk þá aftur
út og segir við þá: Sjá, eg leiði hann nú aftur út til yðar, til þess að þér skiljið það, að
eg finn alls enga sök hjá honum. 5]esús gekk þá út með þyrnikórónuna á höfði og í purp-
urakápunni, og Pílatus segir við þá: Sjá, þar er maðurinn! 6Þegar nú æðstu prestarnir og
þjónarnir sáu hann, æpfu þeir og sögðu: Krossfestu, krossfestu! Pílatus segir við þá: Takiö
þér hann og krossfestið, því að eg finn enga sök hjá honum. 7Gyðingarnir svöruðu honum: