Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Síða 214
§ 231
198
§ 231. Á Golgota.
164. Matt. 2733-t4 = 101. Mark. 1522-32 = 155 Lúk. 2333 -43
a) Krossfestingin.
Matt. 2733—36 Mark. 1522—25
33 Og er þeir komu 22 Og þeir fara með
til staðar, er Golgota hann til staðar, er heitir
nefnist, það er að segja: Golgota, sem er útlagt:
hauskúpustaður, hauskúpustaður. 23 Og
34gáfu þeir honum að þeir gáfu honum
drekka vín beiskjuborið; vín, myrru blandað,
og er hann hafði bragðað
það, vildi hann eigi drekka. en hann tók ekki við því.
35 En er þeir höfðu kross- 24 Og þeir kross-
fest hann, festu hann og
Sjá v. 38 Sjá v. 27
skiftu þeir klædum hans
á milli sín og köstuðu
hlutum um;
36 og þeir settust
og gættu hans þar.
þeir skifta milli sín klæð-
um hans og kasta
hlutum um, hvað hver
skyldi taka. 25 En það var
þriðja stund, er þeir
krossfestu hann.
Lúk. 2333—34
33 Og er þeir komu
til þess staðar,
sem kallaður er
Hauskúpa,
krossfestu þeir hann þar
og illvirkjana, annan til
hægri handar, en hinn til
vinstri. 34 En Jesús sagði:
Faðir, fyrirgef þeim, því
að þeir vita ekki, hvað
þeir gjöra*). Því næst
skiftu þeir milli sín klæð-
um hans og köstuðu
hlutum um.
*) Orðin: „En Jesús sagði ... hvað þeir gjöra“ vantar í sum elztu handrit.
Matt. 2733—36 = Mark. 1522—25 = Lúk. 2333 og 34b. Sbr. Jóh. 19i7—ís og 23—24: 17Þeir
tóku þá við Jesú. Og hann gekk úl og bar kross sinn til svo kallaðs Hauskúpustaðar, sem nefnist
á hebresku Golgota. lsÞar krossfestu þeir hann og með honum tvo aðra, sinn til hvorrar
handar, en Jesúm í miðið. — 23Þegar nú hermennirnir höfðu krossfest Jesúm, tóku þeir
klæði hans og skiftu í fjóra hluti, hverjum hermanni hlut, líka kyrtilinn; en kyrtillinn var
ekki saumaður, heldur frá ofanverðu niður úr prjónaður. 27Þeir sögðu því hver við annan:
Skerum hann ekki í sundur, köstum heldur hlut um hann, hver skuli fá hann; því að rætast
hlaut sú ritning, er segir: Þeir skiftu með sér klæðum mínum og köstuðu hlut um kyrtil
minn. Þetta gjöröu nú hermennirnir.