Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Side 215
199
§ 231
b) Yfirskriftin.
Maít. 2737 Mark. 1526 Lúk. 2338
37 Og uppi yfir höfði hans 260g yfirskriftin um 38 Vfirskrift var og yfir
settu þeir sakargift hans sakargift hans var skráð honum:
svo skráða: ÞESSI ER fyrir ofan: ÞESSI ER
]ESÚS, KONUNGUR KONUNGUR KONUNGUR
GVÐINGA. GVÐINGA. GVÐINGA.
c) Jesús hæddur og smánaður.
Matt. 2738—43 Mark. 1527—32 Lúk. 2335—37
38Síðan voru krossfestir 27 Og þeir krossfesta 35 Og fólkið stóð og horfði á; en höfðingjarnir gjörðu og gys að honum ogsögðu: Öðrum bjargaði hann; bjargi hann nú sjálfum sér, ef hann er hinn Smurði Guðs, hinn útvaldi. Sjá v. 32-33
með honum ræningjartveir, annar til hægri og hinn til vinstri handar. 39 En þeir, sem fram hjá gengu, lastmæltu honum, skóku höfuð sín og sögðu: 40 Þú sem brýtur niður musterið og reisir það á þrem dögum, bjargaðu tvo ræningja með honum, annan til hægri, hinn til vinstri handar honum. 29 Og þeir, sem fram hjá gengu, lastmæltu honum, skóku höfuð sín og sögðu: Hó, þú sem brýtur niður musterið og reisir það á þrem dögum! 39Bjarga nú Sjá v. 37
sjálfum þér! Ef þú ert sonur Guðs, þá stíg niður af krossinum! 41Sömu- leiðis hæddu og æðstu prestarnir hann ásamt fræðimönn- unum og öldungunum og sögðu: 42Öðrum bjargaði sjálfum þér, og stíg niður af krossinum. 31Sömu- leiðis hæddu æðstu prestarnir hann sín á milli, ásamt fræðimönn- unum, og sögðu: Öðrum bjargaði
Matt. 2737 = Mark. 1526 = Lúk. 2338. Sbr. Jóh. 19i9—22: 15En Pílatus ritaði líka
yfirskrift og festi á krossinn; en þar var ritað: ]ESÚS FRÁ NAZARET, KONUNQUR
GYÐINGA. 20Þessa yfirskrift lásu nú margir Gyðingar, því að staðurinn, þar sem ]esús var
krossfestur, var nærri borginni; og var hún rituð á hebresku, latínu og grísku. 21 Þá sögðu
æðstu prestar Gyðinga við Pílatus: Skrifa þú ekki: Konungur Gyðinga, heldur að hann hafi
sagt: Eg er konungur Gyðinga. 22Pílatus svaraði: Það sem eg hefi skrifað, það hefi eg skrifað.