Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Síða 216
200
§ 231
Matt. 27 Mark. 15 Lúk. 23
hann, sjálfum sér getur hann, sjálfum sér getur
hann eigi bjargað! Hann hann ekki bjargað. 32Hinn
er konungur ísraels! Smurði, ísraelskonungur-
Stígi hann nú niður inn, stígi hann nú niður
af krossinum, og vér af krossinum, svo að vér
skulum trúa á hann. 43Hann treysti Guði. Hann frelsi hann nú, ef hann hefir mætur á hon- um; því að hann sagði: Eg er Guðs sonur. sjáum og trúum!
Sjá v. 48 Sjá v. 36 36Sömuleiðis hæddu hann hermennirnir, komu og báru honum edik og
Sjá v. 40 Sjá u. 30 Og þeir, sem með honum voru krossfestir, smánuðu hann. sögðu: 37Ef þú ert kon- ungur Gyðinga, þá bjarg- aðu sjálfum þér.
dj Ræningjarnir.
Matt. 2744 Lúk. 2339—43
44]afnvel ræningjarnir,
sem með honum voru
krossfestir, smánuðu hann
á sama hátt*).
39 En annar af illvirkjunum, sem upp voru
hengdir, lastmælti honum og sagði: Ert þú ekki
hinn Smurði? Bjargaðu sjálfum þér og okkur.
40 En hinn svaraði, ávítaði hann og sagði: Hræðist
þú ekki einu sinni Guð, þar sem þú ert þó undir
sama dómi? 41 Og við erum það með réttu, því
að við fáum makleg gjöld fyrir það, sem við höf-
um gjört, en þessi hefir ekkert rangt aðhafst.
420g hann sagði: ]esú, minst þú mín, þegar þú
kemur í konungsdýrð þinni**)! 43Og hann sagði
við hann: Sannlega segi eg þér: í dag skaltu vera
með mér í Paradís.
*) Sbr. Mark. 1532b.
**) Annar lesháttur: Þegar þú kemur í ríki þitt.