Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Side 217
201
§ 232
232. Dauðastríð Jesú og andlát.
165. Matt. 2745-56
45 En frá séltu stundu
varð myrkur
um alt landið alt til
níundu stundar.
Sjá v. 51a
46 En um níundu stund
kallaði ]esús hárri röddu:
Eli, elí, lama sabaktaní!
það er: Guð minn!
Guð minn! hví hefir þú
yfirgefið mig? 47 0g er
nokkurir þeirra, er þar
stóðu, heyrðu það, sögðu
þeir: Hann kallar á
Elía. 48 Og jafnskjótt hljóp
einn þeirra til og tók
njarðarvöft, fylti hann ediki
og stakk á reyrstaf og
gaf honum að drekka.
49En hinir sögðu: Bíðum
við, sjáum til, hvort Elía
kemur til þess að bjarga
honum. 50 En Jesúskallaði
aftur hárri röddu
og gaf upp andann.
51 Og sjá, fortjald musteris-
ins rifnaði sundur í tvent
frá ofanverðu og alt
niður í gegn, og jörðin
102. Mark. 1533—41
33 Og er séffa stund
var komin, varð myrkur
um alt landið alt til
níundu stundar.
Sjá v. 38
34En um níundu stund
kallaði Jesús hárri röddu:
EIóí, Elóí, lama sabaktani!
sem er úflagf: Guð minn,
Guð minn, hví hefir þú
yfirgefið mig? 33Og er
nokkurir þeirra, er hjá
stóðu, heyrðu það, sögðu
þeir: Sjá, hann kallar á
Elía! 36 Hljóp
þá einn til og
fylti njarðarvött ediki, i
stakk honum á reyrstaf og
gaf honum að drekka,
og mælti: Bíðið
við, sjáum íil hvort Elía
kemur að taka hann ofan.
37 En Jesús kallaði
hárri röddu
og gaf upp andann.
38 Og fortjald musteris-
ins rifnaði sundur í fvent,
frá ofanverðu og alt
niður í gegn.
156. Lúk. 2344—49
44 Og nú var hér um
bil séfta stund, og myrkur
kom yfir alt landið alt fil
níundu stundar, 45 við það
að sólin misti birfu sinnar.
Og fortjald musterisins
rifnaði sundur í miðju.
46 Þá kallaði Jesús
hárri röddu
og sagði: Faðir, í þínar
hendur fel eg anda minn!
Og er hann hafði þetta mælt,
gaf hann upp andann.
Sjá v. 45
Matt. 2745—50 = Mark. 1533—37 = Lúk. 2344—46. Sbr. Jóh. 1928—30: 28Síðan, — er
]esús vissi, að alt var nú þegar fullhomnað, segir hann, til þess að ritningin skyldi rætast:
Mig þyrstir 29 Þar stóð ker fult af ediki. Þeir settu þá njarðarvött fullan af ediki á ýsóps-
legg og báru honum að munni. 30Þegar nú ]esús hafði til sín teltið edikið, sagði hann:
Það er fullkomnað! og hann hneigði höfuðið og gaf upp andann.
26 *