Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Side 219
203
§ 233
§ 233. Lagður í gröf.
166. Mati. 2757—6i
57 En er kveld var
komið,
kom maður nokkur
auðugur frá Arímaþeu,
]ósef að nafni, sem og
sjálfur var orðinn læri-
sveinn ]esú.
58 Hann fór til Pílatusar og
bað um líkama ]esú.
Pilatus skipaði
þá að fá honum hann.
59 Og ]ósef tók likið,
sveipaðiþaðhreinulínklæði
60og lagði það í hina nýju
gröf sína, sem hann hafði
höggið út í kletti; og
103. Mark. 1542—47
42 0g nú var komið
kveld, — en það var að-
fangadagur, það er dag-
urinn fyrir hvíldardaginn,
— 48kom þá ]ósef frá
Arímaþeu, göfugur ráð-
herra, er og
sjálfur vænti guðsríkisins;
herti hann upp hugann
og fór inn til Pílatusar og
bað um líkama ]esú.
44 Og Pílatus furðaði sig
á því, að hann skyldi
þegar vera andaður, og
lét því kalla til sín
hundraðshöfðingjann og
spurði hann, hvort hann
væri þegar andaður. 45 Og
er hann varð þess vís
hjá hundraðshöfðingjan-
um, gaf hann ]ósef líkið.
46Og hann keypti lín-
klæði, tók hann ofan og
sveipaði hann línklæðinu
og lagði hann í
gröf, er
höggin var út í kletíi, og
157. Lúk. 2350—56
5° Og sjá, maður er
nefndur ]ósef; hann var
ráðherra, góður maður og
réttvís, 51 og hafði hann
ekki samþykt ráð og at-
hafnir þeirra; hann var
frá Arímaþeu, borg Gyð-
inga, og vænti guðsríkisins.
52Þessi maður
gekk til Pílatusar og
bað hann um líkama ]esú.
53 Og hann tók hann ofan,
sveipaði hann í línklæði
og lagði hann í
gröf,
högna út í stein, sem
Matt. 2757—61 = Mark. 1542—17 = Lúk. 23so—56. Sbr. ]óh. 1938—12 : 38 En Jósef frá
Arímaþeu, sem var lærisveinn Jesú, en heimullega, af ótta við Gyðingana, bað síðan Pílatus
um, að hann mætti taka Iíkama Jesú ofan, og leyfði Pílatus það. Hann kom þvt og tók lík-
ama hans. 39 En Nikódemus, hann sem í fyrstunni hafði komið til Jesú um nótt, kom einnig
og hafði með sér hér um bil hundrað pund af myrrublönduðu alóe. 40Þeir tóku nú Iíkama
Jesú og sveipuðu hann í Iíndúk með ilmjurtum, eins og siður er hjá Gyðingum að búa lík
til greftrunar. 41 En á þeim stað, þar sem hann hafði verið krossfestur, var grasgarður, og í
grasgarðinum ný gröf, sem enginn hafði enn verið lagður í. 42 Þar lögðu þeir þá Jesúm, —
því að gröfin var þar nærri — vegna aðfangadags Gyðinga.