Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Side 220
§ 233, 234 oq 235
204
Mait. 27
hann velti stórum steini
fyrir dyr grafarinnar
og fór burt.
61 En
María Magdalena var þar
og María hin, og sátu
þær andspænis gröfinni.
Mark. 15
velti steini
fyrir dyr grafarinnar.
47 En þær
María Magdalena og
María móðir ]óse sáu,
hvar hann var lagður.
Sbr. 16i
Lúk. 23
enginn hafði áður legið í.
54 Og það var aðfanga-
dagur, og hvíldardagurinn
fór í hönd. 55 Og konur
þær, er komið höfðu með
Jesú úr Galíleu, fylgdu eftir
og sáu gröfina og hvernig
líkami hans var lagður.
56 Og þær sneru affur
og bjuggu út ilmjurtir
og smyrsl.
Og hvíldardaginn héldu
þær kyrru fyrir, sam-
kvæmt boðorðinu.
§ 234. Varðmennirnir við gröfina.
167. Matt. 2 762 66
62 En daginn eftir, sem er næstur á eftir aðfangadeginum, komu æðstu
prestarnir og Farísearnir saman hjá Pílatusi 63 og sögðu: Herra, vér minnumst
þess nú, að svikari þessi sagði í lifanda lífi: Eftir þrjá daga rís eg upp.
64Bjóð þú því, að grafarinnar verði gætt alt til hins þriðja dags, til þess að
eigi komi Iærisveinar hans og steli honum, og segi við lýðinn: Hann er upp-
risinn frá dauðum; og munu þá síðari svikin verða verri en hin fyrri. 65 Pílatus
sagði við þá: Hér hafið þér varðmennina, farið, búið svo tryggilega um, sem
þér hafið bezt vit á. 66 Og þeir fóru burt og gengu tryggilega frá gröfinni
með því að innsigla steininn í viðurvist varðmannanna.
§ 235. Að morgni upprisudagsins.
168. Matt. 28i-io 104. Mark. 16i—s [9—11] 158. Lúk. 24i_12
1 En eftir hvíldardaginn, 1 Og er hvíldardagurinn var liðinn, keyptu þær María Magdalena og María móðir ]akobs og Salóme ilmsmyrsl, til að fara og smyrja hann.
þegar lýsti af fyrsta 20g mjög árla hinn fyrsta JEn í afturelding fyrsta