Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Blaðsíða 221
205
§ 235
Matt. 28
degi vikunnar, kom María
Magdalena og María hin,
til að líta eftir gröfinni.
20g sjá, mikill landskjálfti
varð, því að engill drott-
ins steig niður af himni
og kom og velti steinin-
um frá og settist ofan á
hann. 2En úflit hans var
sem leiftur og klæði hans
hvít sem snjór. 4En
varðmennirnir skulfu af
hræðslu við hann og
urðu sem örendir.
Mark. 16
dag vikunnar koma þær
til grafarinnar, um sólar-
uppkomu.
Lúk. 24
dag vikunnar komu þær
til grafarinnar meðilmjurt-
irnar, er þær höfðu út búið.
30g þær sögðu sín á
milli: Hver mun velta
fyrir oss steininum frá
grafardyrunum? 40g er
þær litu upp, sjá þær, að
steininum var velt frá,
því að hann var mjög stór.
50g þær gengu inn í
gröfina og sáu ungan
mann sitjandi hægra megin,
hjúpaðan hvítri skikkju,
og þær skelfdust.
20g þær fundu stein-
inn veltan frá gröfinni.
30g er þær gengu inn,
fundu þær ekki líkama
drotfins ]esú*). 40g er
þær skildu ekkert í þessu,
stóðu alt í einu tveir menn
hjá þeim í skínandi klæðum.
50g er þær urðu mjög
hræddar og hneigðu
*) Annar lesháltur: fundu þær ekki líkamann.
Matt. 28i— ío = Mark. 16i—11 = Lúk. 24i—12. Sbr. Jóh. 20i—10: 1 En á fyrsta degi
vikunnar kemur María Magdalena snemma, meðan enn þá var dimt, til grafarinnar, og sér
að steinninn hefir verið tekinn frá gröfinni. 2Hún hleypur þá og kemur til Símonar Péturs
og til hins Iærisveinsins, þess sem Jesús elskaði, og segir við þá: Þeir hafa tekið drottin úr
gröfinni, og vér vitum ekki, hvar þeir hafa lagt hann. 3 Þá fór Pétur út og hinn lærisveinninn,
og þeir komu tii grafarinnar. 4 En þeir hlupu saman, og hinn Iærisveinninn hljóp hraðara en
Péiur og kom fyr að gröfinni; 5gægðist hann inn, og sá líndúkana liggja þar, en gekk þó
ekki inn. eÞá kemur og Símon Pétur, sem fylgdi á eftir honum, og gekk inn í gröfina; sá
hann líndúkana liggja þar; 7en sveitadúkinn, sem verið hafði um höfuð hans, ekki liggja hjá
líndúkunum, heldur út af fyrir sig, samanbrotinn á öðrum stað. 8 Þá gekk nú einnig hinn
Iærisveinninn inn, sem fyr hafði komið til grafarinnar, og sá þetta og trúði; 9þvt að enn þá
höfðu þeir ekki öðlasl skilning á ritningunni, að hann átti að rísa upp frá dauðum. 10Síðan
fóru lærisveinarnir aftur heim til sín.